Messi verður líklega með PSG þegar liðið mætir City Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2021 18:01 Lionel Messi var í fullu fjöri á æfingasvæði Parísarliðsins í morgun. Aurelien Meunier - PSG/PSG via Getty Images Lionel Messi, sóknarmaður franska knattspyrnufélagsins Paris Saint-Germain og einn besti knattspyrnumaður heims, verður að öllum líkindum klár í slagin þegar að franska stórveldið mætir Englandsmeisturum Manchester City í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á morgun. Þetta staðfesti Mauricio Pochettino, þjálfari PSG, á blaðamannafundi fyrr í dag. Messi kom ekkert við sögu í seinustu tveim deildarleikjum liðsins eftir að hann meiddist á hné í leik gegn Lyon á dögunum. „Hann [Messi] er í góðum málum,“ sagði Pochettino. „Ég held að hann verði í hópnum, en ég er ekki búinn að ákveða byrjunarliðið.“ Þjálfari City, Pep Guardiola, vonast til að hans fyrrum leikmaður nái leiknum á morgun, en Messi lék um tíma undir stjórn Guardiola hjá Barcelona. Messi er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í Meistaradeildinni gegn liðum undir stjórn Guardiola, eða sex talsins, en hann á þó enn eftir að skora sitt fyrsta mark fyrir Parísarliðið. „Við höfum verið heppin að fá að fylgjast með þessum leikmanni í 16 ár,“ sagði Guardiola. „Það sem hann hefur gert er meira en stórkostlegt og fyrir leikinn vona ég að hann geti spilað á morgun.“ Leikur PSG og Manchester City verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á morgun, en útsendingin hefst klukkan 18:50. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Þetta staðfesti Mauricio Pochettino, þjálfari PSG, á blaðamannafundi fyrr í dag. Messi kom ekkert við sögu í seinustu tveim deildarleikjum liðsins eftir að hann meiddist á hné í leik gegn Lyon á dögunum. „Hann [Messi] er í góðum málum,“ sagði Pochettino. „Ég held að hann verði í hópnum, en ég er ekki búinn að ákveða byrjunarliðið.“ Þjálfari City, Pep Guardiola, vonast til að hans fyrrum leikmaður nái leiknum á morgun, en Messi lék um tíma undir stjórn Guardiola hjá Barcelona. Messi er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í Meistaradeildinni gegn liðum undir stjórn Guardiola, eða sex talsins, en hann á þó enn eftir að skora sitt fyrsta mark fyrir Parísarliðið. „Við höfum verið heppin að fá að fylgjast með þessum leikmanni í 16 ár,“ sagði Guardiola. „Það sem hann hefur gert er meira en stórkostlegt og fyrir leikinn vona ég að hann geti spilað á morgun.“ Leikur PSG og Manchester City verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á morgun, en útsendingin hefst klukkan 18:50. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira