Þrír nýliðar í A-landsliðinu og B-landslið sett á laggirnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2021 12:23 Aldís Ásta Heimisdóttir er einn þriggja nýliða í íslenska A-landsliðinu. vísir/Hulda Margrét Þrír nýliðar eru í æfingahópi kvennalandsliðsins fyrir fyrstu tvo leiki þess í undankeppni HM 2022. Þá hefur B-landslið verið sett á laggirnar. Ísland mætir Svíþjóð á útivelli 7. október og Serbíu á Ásvöllum þremur dögum seinna í undankeppni EM. Arnar Pétursson valdi þrjá nýliða í nítján manna hóp landsliðsins sem kemur saman til æfinga 3. október. Þetta eru þær Elísa Elíasdóttir (ÍBV), Berglind Þorsteinsdóttir (HK) og Aldís Ásta Heimisdóttir (KA/Þór). Hafdís Renötudóttir, Unnur Ómarsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir koma einnig aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir gáfu ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni. Andrea Jacobsen var valin í landsliðið en þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. Steinunn Björnsdóttir, Birna Berg Haraldsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Sigríður Hauksdóttir eru frá vegna meiðsla. Hrafnhildur Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir miðla af reynslu sinni til leikmanna A- og B-landsliða kvenna.vísir/sigurjón Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hafa umsjón með nýstofnuðu B-landsliði ásamt Arnari og Ágústi Jóhannssyni, aðstoðarþjálfara A-landsliðsins. Valinn hefur verið hópur sem æfir í október og B-landsliðið fer svo á mót í Tékklandi í nóvember. Æfingahópur A-landsliðsins Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (4/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (0/0) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (81/82) Lovísa Thompson, Valur (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28) Æfingahópur B-landsliðsins Markverðir: Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding Sara Sif Helgadóttir, Valur Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór Aðrir leikmenn: Auður Ester Gestsdóttir, Valur Ásta Björk Júlíusdóttir, Haukar Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar Birta Rún Grétarsdóttir, Oppsal Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram Ída María Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Jónína Hlín Hansdóttir, Fram Katla María Magnúsdóttir, Stjarnan Katrín Tinna Jensdóttir, Volda Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Íslenski handboltinn Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Ísland mætir Svíþjóð á útivelli 7. október og Serbíu á Ásvöllum þremur dögum seinna í undankeppni EM. Arnar Pétursson valdi þrjá nýliða í nítján manna hóp landsliðsins sem kemur saman til æfinga 3. október. Þetta eru þær Elísa Elíasdóttir (ÍBV), Berglind Þorsteinsdóttir (HK) og Aldís Ásta Heimisdóttir (KA/Þór). Hafdís Renötudóttir, Unnur Ómarsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir koma einnig aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir gáfu ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni. Andrea Jacobsen var valin í landsliðið en þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. Steinunn Björnsdóttir, Birna Berg Haraldsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Sigríður Hauksdóttir eru frá vegna meiðsla. Hrafnhildur Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir miðla af reynslu sinni til leikmanna A- og B-landsliða kvenna.vísir/sigurjón Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hafa umsjón með nýstofnuðu B-landsliði ásamt Arnari og Ágústi Jóhannssyni, aðstoðarþjálfara A-landsliðsins. Valinn hefur verið hópur sem æfir í október og B-landsliðið fer svo á mót í Tékklandi í nóvember. Æfingahópur A-landsliðsins Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (4/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (0/0) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (81/82) Lovísa Thompson, Valur (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28) Æfingahópur B-landsliðsins Markverðir: Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding Sara Sif Helgadóttir, Valur Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór Aðrir leikmenn: Auður Ester Gestsdóttir, Valur Ásta Björk Júlíusdóttir, Haukar Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar Birta Rún Grétarsdóttir, Oppsal Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram Ída María Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Jónína Hlín Hansdóttir, Fram Katla María Magnúsdóttir, Stjarnan Katrín Tinna Jensdóttir, Volda Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (4/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (0/0) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (81/82) Lovísa Thompson, Valur (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28)
Markverðir: Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding Sara Sif Helgadóttir, Valur Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór Aðrir leikmenn: Auður Ester Gestsdóttir, Valur Ásta Björk Júlíusdóttir, Haukar Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar Birta Rún Grétarsdóttir, Oppsal Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram Ída María Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Jónína Hlín Hansdóttir, Fram Katla María Magnúsdóttir, Stjarnan Katrín Tinna Jensdóttir, Volda Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen
Íslenski handboltinn Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti