Yfirstjórn í NV biður kjósendur og frambjóðendur afsökunar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. október 2021 15:39 Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi og dómari við Héraðsdóm Reykjaness. Vísir/Tryggvi Yfirkjörstórn í Norðvesturkjördæmi biður frambjóðendur til Alþingis og kjósendur afsökunar á þeim mistökum sem áttu sér stað við talningu atkvæða í kjördæminu. Yfirkjörstjórnin harmar þá stöðu sem upp er komin. Framkvæmd kosninga hefur bæði verið kærð til lögreglu og kjörbréfanefndar. Ríkisútvarpið greinir frá tilkynningu yfirkjörstjórnar. Ýmislegt var ábótavant við talningu atkvæða í kjördæminu og sömuleiðis varðandi vörslu atkvæða. „Við viljum biðja frambjóðendur og kjósendur afsökunar, en ítrekum að talningarfólk og starfsfólk á talningarstað sinnti starfi sínu af alúð og heilindum. Við óskum eftir því að það verði ekki dregið í umræðu um málið enda ábyrgðin alfarið yfirkjörstjórnar,“ segir í yfirlýsingu yfirkjörstjórnar. Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórnar, hefur svarað fyrir störf yfirkjörstjórnar hingað til. Í yfirlýsingunni kemur fram að þau sem skipuðu stjórnina muni ekki tjá sig frekar um málið. Karl Gauti Hjaltason, frambjóðandi Miðflokksins í kjördæminu, hefur kært framkvæmd kosninga til lögreglu. Magnús Davíð Norðdahl, oddviti Pírata í kjördæminu, lagði svo í dag fram kosningakæru í dómsmálaráðuneytinu og á Alþingi. Hann krefst þess að kosningarnar verði úrskurðaðar ógildar og gengið aftur til kosninga í kjördæminu. Stykkishólmi 1. október 2021 Yfirlýsing frá Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis. Yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi störf hennar á talningarstað í nýafstöðnum Alþingiskosningum. Við viljum biðja frambjóðendur og kjósendur afsökunar, en ítrekum að talningarfólk og starfsfólk á talningarstað sinnti starfi sínu af alúð og heilindum. Við óskum eftir því að það verði ekki dregið í umræðu um málið enda ábyrgðin alfarið yfirkjörstjórnar. Hvorki yfirkjörstjórn í heild sinni eða einstakir fulltrúar hennar, munu tjá sig frekar um málið að sinni. Ingi Tryggvason, formaður Bragi R. Axelsson Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir Guðrún Sighvatsdóttir Katrín Pálsdóttir Berglind Lilja Þorbergsdóttir, starfsmaður yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bílastæði planað í grænmetisparadís Ísfirðinga Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Sjá meira
Ríkisútvarpið greinir frá tilkynningu yfirkjörstjórnar. Ýmislegt var ábótavant við talningu atkvæða í kjördæminu og sömuleiðis varðandi vörslu atkvæða. „Við viljum biðja frambjóðendur og kjósendur afsökunar, en ítrekum að talningarfólk og starfsfólk á talningarstað sinnti starfi sínu af alúð og heilindum. Við óskum eftir því að það verði ekki dregið í umræðu um málið enda ábyrgðin alfarið yfirkjörstjórnar,“ segir í yfirlýsingu yfirkjörstjórnar. Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórnar, hefur svarað fyrir störf yfirkjörstjórnar hingað til. Í yfirlýsingunni kemur fram að þau sem skipuðu stjórnina muni ekki tjá sig frekar um málið. Karl Gauti Hjaltason, frambjóðandi Miðflokksins í kjördæminu, hefur kært framkvæmd kosninga til lögreglu. Magnús Davíð Norðdahl, oddviti Pírata í kjördæminu, lagði svo í dag fram kosningakæru í dómsmálaráðuneytinu og á Alþingi. Hann krefst þess að kosningarnar verði úrskurðaðar ógildar og gengið aftur til kosninga í kjördæminu. Stykkishólmi 1. október 2021 Yfirlýsing frá Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis. Yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi störf hennar á talningarstað í nýafstöðnum Alþingiskosningum. Við viljum biðja frambjóðendur og kjósendur afsökunar, en ítrekum að talningarfólk og starfsfólk á talningarstað sinnti starfi sínu af alúð og heilindum. Við óskum eftir því að það verði ekki dregið í umræðu um málið enda ábyrgðin alfarið yfirkjörstjórnar. Hvorki yfirkjörstjórn í heild sinni eða einstakir fulltrúar hennar, munu tjá sig frekar um málið að sinni. Ingi Tryggvason, formaður Bragi R. Axelsson Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir Guðrún Sighvatsdóttir Katrín Pálsdóttir Berglind Lilja Þorbergsdóttir, starfsmaður yfirkjörstjórnar
Stykkishólmi 1. október 2021 Yfirlýsing frá Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis. Yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi störf hennar á talningarstað í nýafstöðnum Alþingiskosningum. Við viljum biðja frambjóðendur og kjósendur afsökunar, en ítrekum að talningarfólk og starfsfólk á talningarstað sinnti starfi sínu af alúð og heilindum. Við óskum eftir því að það verði ekki dregið í umræðu um málið enda ábyrgðin alfarið yfirkjörstjórnar. Hvorki yfirkjörstjórn í heild sinni eða einstakir fulltrúar hennar, munu tjá sig frekar um málið að sinni. Ingi Tryggvason, formaður Bragi R. Axelsson Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir Guðrún Sighvatsdóttir Katrín Pálsdóttir Berglind Lilja Þorbergsdóttir, starfsmaður yfirkjörstjórnar
Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bílastæði planað í grænmetisparadís Ísfirðinga Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Sjá meira