Sautján ára Eyjakona fór með til Svíþjóðar en tveir Íslandsmeistarar urðu eftir heima Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2021 09:13 Elísa Elíasdóttir (til vinstri) leikur sinn fyrsta landsleik á fimmtudaginn. vísir/hulda margrét Tveir nýliðar fóru með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta til Svíþjóðar í morgun. Ísland mætir heimakonum í Eskilstuna í fyrsta leik sínum í undankeppni EM á fimmtudaginn. Nýliðarnir eru þær Berglind Þorsteinsdóttir, skytta HK, og Elísa Elíasdóttir, línumaður ÍBV. Sú síðarnefnda er aðeins sautján ára. Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson valdi nítján leikmenn í æfingahóp í síðustu viku. Sextán leikmenn fóru með til Svíþjóðar. Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, og Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir, leikmenn nýkrýndra bikarmeistara KA/Þórs, urðu eftir heima. Samherji þeirra hjá KA/Þór, Rut Jónsdóttir, leikur sinn hundraðasta landsleik á fimmtudaginn. Hún er langleikjahæst í íslenska hópnum. Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, á næstflesta landsleiki, eða 58. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst klukkan 17:00 á fimmtudaginn. Íslenska liðið mætir svo því serbneska á Ásvöllum á sunnudaginn. Landsliðshópurinn sem mætir Svíþjóð Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Aðrir leikmenn: Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Val (81/82) Lovísa Thompson, Val (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Val (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28) Handbolti Íslenski handboltinn EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira
Nýliðarnir eru þær Berglind Þorsteinsdóttir, skytta HK, og Elísa Elíasdóttir, línumaður ÍBV. Sú síðarnefnda er aðeins sautján ára. Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson valdi nítján leikmenn í æfingahóp í síðustu viku. Sextán leikmenn fóru með til Svíþjóðar. Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, og Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir, leikmenn nýkrýndra bikarmeistara KA/Þórs, urðu eftir heima. Samherji þeirra hjá KA/Þór, Rut Jónsdóttir, leikur sinn hundraðasta landsleik á fimmtudaginn. Hún er langleikjahæst í íslenska hópnum. Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, á næstflesta landsleiki, eða 58. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst klukkan 17:00 á fimmtudaginn. Íslenska liðið mætir svo því serbneska á Ásvöllum á sunnudaginn. Landsliðshópurinn sem mætir Svíþjóð Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Aðrir leikmenn: Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Val (81/82) Lovísa Thompson, Val (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Val (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Aðrir leikmenn: Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Val (81/82) Lovísa Thompson, Val (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Val (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28)
Handbolti Íslenski handboltinn EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira