Captum hefur unnið við framleiðslu Battlefield 2042 og ætlar að fara með strákunum yfir leikinn og reyna að leiða þá til sigurs.
Útsending þeirra hefst klukkan sjö í kvöld.
Eftir það munu stelpurnar í Babe Patrol fara til Verdansk og skjóta mann og annnan.

Eins og áður segir, þá hefst útsending strákanna klukkan sjö í kvöld og stelpurnar taka við klukkan níu. Hægt er að fylgjast með streyminu á Twitch-síðu GameTíví og í spilururnum hér að neðan.