Sögulegur leikur í Laugardalslaug Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2021 15:32 Liðin tvö sem mættust í Laugardalslaug í gær, í fyrsta formlega leik kvenna í sundknattleik hér á landi. mynd/Glenn Moyle Tímamót urðu í Laugardalslaug í gær þegar í fyrsta sinn fór fram leikur tveggja kvennaliða í sundknattleik hér á landi. Leikurinn var á milli Ármanns og Sundfélags Hafnarfjarðar og honum lauk með 13-3 sigri Ármenninga. Ellen Elísabet Bergsdóttir varð markahæst í þessum tímamótaleik með fimm mörk. Sigurósk Sigurgeirsdóttir skoraði þrennu, Valgerður Jónsdóttir og Amalia Winberg tvö mörk hvor og Salka Kolbeinsdóttir eitt. Hjá SH var Harpa Ingþórsdóttir með tvö mörk og María Jónsdóttir eitt. Lið Ármanns sem vann fyrsta leikinn í sundknattleik kvenna hér á landi.mynd/Glenn Moyle Þó að fyrsta þátttaka Íslands í liðsíþrótt á Ólympíuleikum hafi verið þegar karlalandslið Íslands keppti í sundknattleik á Ólympíuleikunum í Berlín 1936, þá er ekki hægt að segja að mikil sundknattleiksmenning hafi verið á Íslandi í gegnum árin. Glenn Moyle, þjálfari Ármanns, segir að það sé þess vegna afar ánægjulegt að fyrsti kvennaleikurinn hafi farið fram í gær enda þó að stutt sé síðan að kvennalið hófu að æfa íþróttina hér á landi. Mikil spenna hafi verið í loftinu og liðin notið augnabliksins. Þau munu mætast að nýju í Ásvallalaug í Hafnarfirði 3. nóvember og ljúka einvígi sínu með þriðja leiknum í lok nóvember. Moyle segir að hjá Ármanni stundi um 40-50 manns sundknattleik og að félagið sé með tvö karlalið og eitt kvennalið. SH er einnig með tvö karlalið og eitt kvennalið, og KR með eitt karlalið. Sund Sundlaugar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Leikurinn var á milli Ármanns og Sundfélags Hafnarfjarðar og honum lauk með 13-3 sigri Ármenninga. Ellen Elísabet Bergsdóttir varð markahæst í þessum tímamótaleik með fimm mörk. Sigurósk Sigurgeirsdóttir skoraði þrennu, Valgerður Jónsdóttir og Amalia Winberg tvö mörk hvor og Salka Kolbeinsdóttir eitt. Hjá SH var Harpa Ingþórsdóttir með tvö mörk og María Jónsdóttir eitt. Lið Ármanns sem vann fyrsta leikinn í sundknattleik kvenna hér á landi.mynd/Glenn Moyle Þó að fyrsta þátttaka Íslands í liðsíþrótt á Ólympíuleikum hafi verið þegar karlalandslið Íslands keppti í sundknattleik á Ólympíuleikunum í Berlín 1936, þá er ekki hægt að segja að mikil sundknattleiksmenning hafi verið á Íslandi í gegnum árin. Glenn Moyle, þjálfari Ármanns, segir að það sé þess vegna afar ánægjulegt að fyrsti kvennaleikurinn hafi farið fram í gær enda þó að stutt sé síðan að kvennalið hófu að æfa íþróttina hér á landi. Mikil spenna hafi verið í loftinu og liðin notið augnabliksins. Þau munu mætast að nýju í Ásvallalaug í Hafnarfirði 3. nóvember og ljúka einvígi sínu með þriðja leiknum í lok nóvember. Moyle segir að hjá Ármanni stundi um 40-50 manns sundknattleik og að félagið sé með tvö karlalið og eitt kvennalið. SH er einnig með tvö karlalið og eitt kvennalið, og KR með eitt karlalið.
Sund Sundlaugar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira