Svandís kynnti fullar afléttingar í tveimur skrefum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. október 2021 09:18 Tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis og fyrirætlanir Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra verða til umræðu á ríkisstjórnarfundinum. Ríkisstjórnin fundar í dag og tekur meðal annars til umræðu minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um möguleg næstu skref í sóttvarnaaðgerðum innanlands. Þær takmarkanir sem eru í gildi nú renna út á morgun en sóttvarnalæknir hefur lagt fram þrjá möguleika hvað varðar framhaldið; 1. að viðhafa áfram sömu takmarkanir, 2. að slaka á í skrefum og 3. að aflétta öllum takmörkunum. Í minnisblaði forsætisráðherra og heilbrigðisráðherra, sem þeir sendu sóttvarnalækni áður en hann sendi frá sér sitt minnisblað, bentu ráðherrarnir á að stjórnvöld á hinum Norðurlöndunum hefðu rökstutt ákvörðun sína um að hætta öllum aðgerðum með þeim rökum að ólíklegt væri að faraldur kórónuveirunnar í vel bólusettu samfélagi ógnaði samfélaginu í heild. Fundurinn hefst klukkan 9.30 og hægt verður að fylgjast með nýjustu vendingum í beinni útsendingu á Vísi og í textalýsingu hér fyrir neðan. Fréttin hefur verið uppfærð en upptöku frá kynningu Svandísar Svavarsdóttur á afléttingum má sjá í klippunni að ofan.
Þær takmarkanir sem eru í gildi nú renna út á morgun en sóttvarnalæknir hefur lagt fram þrjá möguleika hvað varðar framhaldið; 1. að viðhafa áfram sömu takmarkanir, 2. að slaka á í skrefum og 3. að aflétta öllum takmörkunum. Í minnisblaði forsætisráðherra og heilbrigðisráðherra, sem þeir sendu sóttvarnalækni áður en hann sendi frá sér sitt minnisblað, bentu ráðherrarnir á að stjórnvöld á hinum Norðurlöndunum hefðu rökstutt ákvörðun sína um að hætta öllum aðgerðum með þeim rökum að ólíklegt væri að faraldur kórónuveirunnar í vel bólusettu samfélagi ógnaði samfélaginu í heild. Fundurinn hefst klukkan 9.30 og hægt verður að fylgjast með nýjustu vendingum í beinni útsendingu á Vísi og í textalýsingu hér fyrir neðan. Fréttin hefur verið uppfærð en upptöku frá kynningu Svandísar Svavarsdóttur á afléttingum má sjá í klippunni að ofan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira