Atlanta Braves í úrslit MLB deildarinnar | Mæta óvinsælasta liði Bandaríkjanna Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 11:30 Atlanta Braves komust í úrslit í nótt EPA-EFE/ERIK S. LESSER Þá er ljóst hvaða tvö lið munu mætast í heimsseríunni í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Atlanta Braves sigraði Los Angeles Dodgers í nótt, 4-2, og þar með seríuna í sex leikjum. Atlanta mætir hinu óvinsæla Houston Astros, sem sló út Boston Red Sox. Atlanta Braves unnu sigur í Þjóðardeildinni(NLCS) en Houston Astros í Ameríkudeildinni(ALCS). Heimsserían hefst á þriðjudaginn kemur en það er Atlanta sem hefur heimavallarréttinn og því verður fyrsti leikurinn á þeirra heimavelli. Flestir höfðu spáð ríkjandi meisturum Dodgers áfram gegn Atlanta og til að mynda spáðu einungis 2 af 36 sérfræðingum fréttamiðilsins ESPN því að Atlanta færi alla leið í úrslitin. Þetta er fyrsta heimsserían sem Atlanta tekur þátt í síðan 1999. Houston komust í úrslit eftir sigur á Boston Red Sox í sex leikjum, 4-2. Houston hefur verið með frábært lið í nokkur ár og komist í úrslit Ameríkudeildarinnar fjórum sinnum síðan 2016. Red Sox Fans are Finding Evidence the Astros are Cheating Again https://t.co/z9JUuDbI3z pic.twitter.com/kZlqVNsT2Q— Barstool Sports (@barstoolsports) October 21, 2021 Houston Astros hefur í nokkurn tíma verið kallað óvinsælasta íþróttalið Bandaríkjanna. Það kom til vegna þess að liðið var ásakað um svindl tímabilin 2017 og 2018. Houston varð meistari 2017. Liðið nýtti sér myndbandstækni til þess að skoða merkingar fyrir köst andstæðinga. Það er þó ekki búið að sýna fram á að liðið hafi grætt á uppátækinu. Hafnabolti Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Sjá meira
Atlanta Braves unnu sigur í Þjóðardeildinni(NLCS) en Houston Astros í Ameríkudeildinni(ALCS). Heimsserían hefst á þriðjudaginn kemur en það er Atlanta sem hefur heimavallarréttinn og því verður fyrsti leikurinn á þeirra heimavelli. Flestir höfðu spáð ríkjandi meisturum Dodgers áfram gegn Atlanta og til að mynda spáðu einungis 2 af 36 sérfræðingum fréttamiðilsins ESPN því að Atlanta færi alla leið í úrslitin. Þetta er fyrsta heimsserían sem Atlanta tekur þátt í síðan 1999. Houston komust í úrslit eftir sigur á Boston Red Sox í sex leikjum, 4-2. Houston hefur verið með frábært lið í nokkur ár og komist í úrslit Ameríkudeildarinnar fjórum sinnum síðan 2016. Red Sox Fans are Finding Evidence the Astros are Cheating Again https://t.co/z9JUuDbI3z pic.twitter.com/kZlqVNsT2Q— Barstool Sports (@barstoolsports) October 21, 2021 Houston Astros hefur í nokkurn tíma verið kallað óvinsælasta íþróttalið Bandaríkjanna. Það kom til vegna þess að liðið var ásakað um svindl tímabilin 2017 og 2018. Houston varð meistari 2017. Liðið nýtti sér myndbandstækni til þess að skoða merkingar fyrir köst andstæðinga. Það er þó ekki búið að sýna fram á að liðið hafi grætt á uppátækinu.
Hafnabolti Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti