Forysta kvenna á Íslandi kynnt í dag Rakel Sveinsdóttir skrifar 29. október 2021 09:01 Ásta Dís Óladóttir, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, er ein þeirra sem hefur talað fyrir því að hægt sé að jafna hlut kvenna í æðstu stjórnunarstöðum fyrirtækja á Íslandi með ýmsum leiðum, en á Íslandi hefur engin kona verið ráðin forstjóri hjá skráðu félagi í áratug. Vísir/Vilhelm Í dag klukkan 15 verður haldin málstofa þar sem kynntar verða rannsóknir um forystu kvenna á Íslandi og fjárfestingar með kynjagleraugum skoðaðar. Málstofustjóri verður Gylfi Dalmann Aðalsteinsson en auk hans verða með erindi Ásta Dís Óladóttir, Þóra H. Christiansen, Freyja Vilborg Þórarinsdóttir og Sigurður Guðjónsson. „Á ég að gera það?“ er meðal spurninga sem varpað verður upp á málstofunni þar sem því er velt upp í erindi hverjir geta beitt áhrifum sínum í því skyni að jafna tækifæri karla og kvenna til þess að gegna æðstu stjórnunarstöðum. Rýnt verður í fjármálalæsi kynjanna og því velt upp hvort ráðningaferli hins opinbera geti verið fyrirmynd ráðninga í æðstu stöður. Þá verður fjallað um það hvort fjárfestingar með kynjagleraugum séu líklegar til að stuðla að jafnari kynjahlutföllum í æðstu stjórnendastöður. Í texta um málstofuna segir meðal annars: „Fjárfestar og þátttakendur á markaði gera í vaxandi mæli kröfu um að fjárfest sé með samfélagslega ábyrgum hætti og hafa ábyrgar fjárfestingar vaxið um 40% á alþjóðavísu á hverju ári frá árinu 2016. Það er ekki aðeins mikilvægt að horfa til kynjahlutfalla meðal stjórnenda út frá réttlætis- og mannréttinda sjónarmiðum, heldur jafnframt út frá fjárhags- og efnahagslegu mikilvægi þess að hafa kynjajafnvægi í æðsta lagi fyrirtækja, bæði í stjórn og framkvæmdastjórn. Þá hafa rannsóknir sýnt að fyrirtæki með jafnari kynjahlutföll meðal stjórnenda skila almennt meiri hagnaði heldur en fyrirtæki þar sem ekki er gætt að kynjajafnvægi.“ Málstofan fer fram rafrænt og má fylgjast með streymi frá klukkan 15 með því að smella hér. Jafnréttismál Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Málstofustjóri verður Gylfi Dalmann Aðalsteinsson en auk hans verða með erindi Ásta Dís Óladóttir, Þóra H. Christiansen, Freyja Vilborg Þórarinsdóttir og Sigurður Guðjónsson. „Á ég að gera það?“ er meðal spurninga sem varpað verður upp á málstofunni þar sem því er velt upp í erindi hverjir geta beitt áhrifum sínum í því skyni að jafna tækifæri karla og kvenna til þess að gegna æðstu stjórnunarstöðum. Rýnt verður í fjármálalæsi kynjanna og því velt upp hvort ráðningaferli hins opinbera geti verið fyrirmynd ráðninga í æðstu stöður. Þá verður fjallað um það hvort fjárfestingar með kynjagleraugum séu líklegar til að stuðla að jafnari kynjahlutföllum í æðstu stjórnendastöður. Í texta um málstofuna segir meðal annars: „Fjárfestar og þátttakendur á markaði gera í vaxandi mæli kröfu um að fjárfest sé með samfélagslega ábyrgum hætti og hafa ábyrgar fjárfestingar vaxið um 40% á alþjóðavísu á hverju ári frá árinu 2016. Það er ekki aðeins mikilvægt að horfa til kynjahlutfalla meðal stjórnenda út frá réttlætis- og mannréttinda sjónarmiðum, heldur jafnframt út frá fjárhags- og efnahagslegu mikilvægi þess að hafa kynjajafnvægi í æðsta lagi fyrirtækja, bæði í stjórn og framkvæmdastjórn. Þá hafa rannsóknir sýnt að fyrirtæki með jafnari kynjahlutföll meðal stjórnenda skila almennt meiri hagnaði heldur en fyrirtæki þar sem ekki er gætt að kynjajafnvægi.“ Málstofan fer fram rafrænt og má fylgjast með streymi frá klukkan 15 með því að smella hér.
Jafnréttismál Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira