Gunnar Magnússon: Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 28. október 2021 22:04 Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var sáttur með stigin tvö í kvöld. Vísir/Vilhelm Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir sigruðu Víking í Olís-deild karla í handbolta í dag. Afturelding var með yfirhöndina allan leikinn og sigraði sannfærandi 28-19. „Mér líður mjög vel. Þetta var frábær leikur hjá okkur. Vörnin var frábær og núna fáum við frábæra markvörslu líka. Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða, auðvitað spilar þetta saman. Vörnin var góð og Binni var frábær fyrir aftan og þá er lífið oft auðveldara, þegar þetta gerist.“ Í síðustu tveimur leikjum hefur Afturelding mætt botnliðum Olís-deildarinnar og átti í vandræðum með þau. Aðspurður hvað hefðir breyst fyrir þennan leik sagði Gunnar þetta: „Í síðustu tveimur leikjum höfum við verið að fá of mikið af mörkum á okkur. Í dag held ég að við séum með fleiri bolta varða en í síðustu tveimur leikjum. Að sama skapi er vörnin betri og það var það sem við löguðum núna, vörn og markvarsla. Svo fækkuðum við tæknifeilunum mikið sóknarlega en hann var sjóðandi hinumegin í markinu. Þegar grunnurinn er góður og vörn og markvarsla í lagi þá höfum við buffer í að gera þessi mistök.“ Næst á dagskrá er smá hlé á Olís-deild karla og ætlar Gunnar að nýta hana vel. „Nú ætlum við aðeins að hvíla okkur yfir helgina. Svo þurfum við bara að halda áfram, eins og ég segi þetta var góð frammistaða núna en við eigum ennþá mikið inni. Við þurfum að halda áfram að vinna vel og mæta sterkir eftir pásu. Rosalega margir mikilvægir leikir framundan og nóvember verður spennandi. Október var góður, mörg stig en nóvember verður strembinn og skemmtilegur.“ Víkingur Reykjavík Íslenski handboltinn Afturelding Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Víkingur 28-19| Afturelding lék sér að nýliðunum Afturelding sigraði nýliða Víkings sannfærandi í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 28-19. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 28. október 2021 22:25 Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Sjá meira
„Mér líður mjög vel. Þetta var frábær leikur hjá okkur. Vörnin var frábær og núna fáum við frábæra markvörslu líka. Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða, auðvitað spilar þetta saman. Vörnin var góð og Binni var frábær fyrir aftan og þá er lífið oft auðveldara, þegar þetta gerist.“ Í síðustu tveimur leikjum hefur Afturelding mætt botnliðum Olís-deildarinnar og átti í vandræðum með þau. Aðspurður hvað hefðir breyst fyrir þennan leik sagði Gunnar þetta: „Í síðustu tveimur leikjum höfum við verið að fá of mikið af mörkum á okkur. Í dag held ég að við séum með fleiri bolta varða en í síðustu tveimur leikjum. Að sama skapi er vörnin betri og það var það sem við löguðum núna, vörn og markvarsla. Svo fækkuðum við tæknifeilunum mikið sóknarlega en hann var sjóðandi hinumegin í markinu. Þegar grunnurinn er góður og vörn og markvarsla í lagi þá höfum við buffer í að gera þessi mistök.“ Næst á dagskrá er smá hlé á Olís-deild karla og ætlar Gunnar að nýta hana vel. „Nú ætlum við aðeins að hvíla okkur yfir helgina. Svo þurfum við bara að halda áfram, eins og ég segi þetta var góð frammistaða núna en við eigum ennþá mikið inni. Við þurfum að halda áfram að vinna vel og mæta sterkir eftir pásu. Rosalega margir mikilvægir leikir framundan og nóvember verður spennandi. Október var góður, mörg stig en nóvember verður strembinn og skemmtilegur.“
Víkingur Reykjavík Íslenski handboltinn Afturelding Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Víkingur 28-19| Afturelding lék sér að nýliðunum Afturelding sigraði nýliða Víkings sannfærandi í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 28-19. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 28. október 2021 22:25 Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Sjá meira
Leik lokið: Afturelding - Víkingur 28-19| Afturelding lék sér að nýliðunum Afturelding sigraði nýliða Víkings sannfærandi í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 28-19. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 28. október 2021 22:25