Ólafsson nú í Baðkerinu í Seattle Rakel Sveinsdóttir skrifar 4. nóvember 2021 15:08 Marcus Johnson, eigandi og yfirbarþjónn Bathtub Gin & Co, blandar hanastél þar sem Ólafsson er í aðalhlutverki Vísir/Aðsent Íslenska Ólafsson ginið er nú fáanlegt á einum vinsælasta kokteilbar Seattle í Bandaríkjunum, Bathtub Gin & Co. Útrás Ólafsson til Bandaríkjanna hófst í haust og fæst ginið nú í sjö ríkjum vestanhafs. Framleiðandi Ólafsson er Eyland Spirits, en fyrirtækið er með skrifstofu á Granda. Félagið er í eigu bandarískra og íslenskra fjárfesta og er Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi þar á meðal. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir: „Viðskiptavinir eins vinsælasta kokteilbars Seattle borgar, Bathtub Gin & Co, geta nú fengið drykki sem innihalda hið íslenska Ólafsson gin. Baðkerið, gin & kó, einsog nafnið myndi útleggjast á íslensku, er einn af þekktari költstöðum þessarar stórborgar á Vesturströnd Bandaríkjanna, þar sem Amazon, Boeing, Microsoft og fleiri stórfyrirtæki eru með höfuðstöðvar sínar.“ Þá segir að staðurinn leggi áherslu á drykki sem innihalda eðalgin frá ýmsum heimshornum. Að Ólafsson fáist nú á þessum stað, telst því góð viðurkenning fyrir ginið. Bathup Gin & Co er á tveimur hæðum í kjallara fyrrum hótels þar sem áður var kyndisalur byggingarinnar. Inngangurinn er um viðarhurð í húsasund þar sem eina merkingin er lítið veggskilti með nafni staðarins við dyraopið. Ólafsson ginið hefur nú fengið gullverðlaun í fimm erlendum keppnum og platínuverðlaun í einni. Þar ber hæst gullverðlaun síðastliðið vor í virtustu keppni víngeirans, San Francisco Spirits Competition, þar sem Ólafsson fékk gullverðlaun fyrir bæði bragð og umbúðir. Áfengi og tóbak Bandaríkin Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Fleiri fréttir Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum Sjá meira
Útrás Ólafsson til Bandaríkjanna hófst í haust og fæst ginið nú í sjö ríkjum vestanhafs. Framleiðandi Ólafsson er Eyland Spirits, en fyrirtækið er með skrifstofu á Granda. Félagið er í eigu bandarískra og íslenskra fjárfesta og er Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi þar á meðal. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir: „Viðskiptavinir eins vinsælasta kokteilbars Seattle borgar, Bathtub Gin & Co, geta nú fengið drykki sem innihalda hið íslenska Ólafsson gin. Baðkerið, gin & kó, einsog nafnið myndi útleggjast á íslensku, er einn af þekktari költstöðum þessarar stórborgar á Vesturströnd Bandaríkjanna, þar sem Amazon, Boeing, Microsoft og fleiri stórfyrirtæki eru með höfuðstöðvar sínar.“ Þá segir að staðurinn leggi áherslu á drykki sem innihalda eðalgin frá ýmsum heimshornum. Að Ólafsson fáist nú á þessum stað, telst því góð viðurkenning fyrir ginið. Bathup Gin & Co er á tveimur hæðum í kjallara fyrrum hótels þar sem áður var kyndisalur byggingarinnar. Inngangurinn er um viðarhurð í húsasund þar sem eina merkingin er lítið veggskilti með nafni staðarins við dyraopið. Ólafsson ginið hefur nú fengið gullverðlaun í fimm erlendum keppnum og platínuverðlaun í einni. Þar ber hæst gullverðlaun síðastliðið vor í virtustu keppni víngeirans, San Francisco Spirits Competition, þar sem Ólafsson fékk gullverðlaun fyrir bæði bragð og umbúðir.
Áfengi og tóbak Bandaríkin Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Fleiri fréttir Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum Sjá meira
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf