Sænsk náttúra í svefnherbergið Vogue fyrir heimilið 10. nóvember 2021 11:46 Verksmiðja Dorbien er umvafin skógi sem veitir hönnuðum rúmanna innblástur. Dorbian rúmin eru sænsk gæðaframleiðsla. „Dorbian Beds er glæný lína af stillanlegum rúmum sem eru sérsniðin eftir þörfum viðskiptavinarins. Þau hafa slegið í gegn í Skandinavíu og ekki að ástæðulausu,“ segir Steinn Kári Ragnarsson, framkvæmdastjóri Vogue fyrir heimilið. Dorbian rúmin eru sænsk, framleidd í þorpinu Kungsör í verksmiðju við vatnið Mälaren. Kungsör er umvafið þéttum skógi og sækja framleiðendur innblástur í umhverfið. „Ég heimsótti verksmiðjuna og sá hversu flott framleiðsla þetta er. Það er hvergi til sparað og ekkert slegið af gæðum. Þau reyna að vera eins nálægt náttúrunni og hægt er við framleiðsluna, rúmin eru handgerð og sænskur viður í öllu burðarvirki í rúmgrindinni. Mótorarnir koma frá Danmörku og talalay latex, ull og bómull er notuð í rúmdýnurnar. Í nokkrar gerðir eru einnig notuð hrosshár í dýnuna og allt gert til þess að loftunin sé sem best um rúmið. Þau byggja á áratuga reynslu sem tryggir hámarks gæði og rúmlega það á besta mögulega verðinu,“ segir Steinn Kári. Hægt er að panta rúmið í þeim stífleika sem hentar viðskiptavininum og sér velja áklæðið á rúmið og fætur undir grindina. Rúmið er síðan framleitt fyrir þig og kemur heim með öllu að átta vikum liðnum. Á gormunum í rúminu er 20 ára ábyrgð, 5 ára ábyrgð á mótorum og hreyfanlegum hlutum og 20 ára ábyrgð er á burðarvirkinu. Hús og heimili Svefn Heilsa Mest lesið „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fleiri fréttir BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira
„Dorbian Beds er glæný lína af stillanlegum rúmum sem eru sérsniðin eftir þörfum viðskiptavinarins. Þau hafa slegið í gegn í Skandinavíu og ekki að ástæðulausu,“ segir Steinn Kári Ragnarsson, framkvæmdastjóri Vogue fyrir heimilið. Dorbian rúmin eru sænsk, framleidd í þorpinu Kungsör í verksmiðju við vatnið Mälaren. Kungsör er umvafið þéttum skógi og sækja framleiðendur innblástur í umhverfið. „Ég heimsótti verksmiðjuna og sá hversu flott framleiðsla þetta er. Það er hvergi til sparað og ekkert slegið af gæðum. Þau reyna að vera eins nálægt náttúrunni og hægt er við framleiðsluna, rúmin eru handgerð og sænskur viður í öllu burðarvirki í rúmgrindinni. Mótorarnir koma frá Danmörku og talalay latex, ull og bómull er notuð í rúmdýnurnar. Í nokkrar gerðir eru einnig notuð hrosshár í dýnuna og allt gert til þess að loftunin sé sem best um rúmið. Þau byggja á áratuga reynslu sem tryggir hámarks gæði og rúmlega það á besta mögulega verðinu,“ segir Steinn Kári. Hægt er að panta rúmið í þeim stífleika sem hentar viðskiptavininum og sér velja áklæðið á rúmið og fætur undir grindina. Rúmið er síðan framleitt fyrir þig og kemur heim með öllu að átta vikum liðnum. Á gormunum í rúminu er 20 ára ábyrgð, 5 ára ábyrgð á mótorum og hreyfanlegum hlutum og 20 ára ábyrgð er á burðarvirkinu.
Hús og heimili Svefn Heilsa Mest lesið „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fleiri fréttir BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira