„Einu sinni máttum við koma saman og hafa gaman“ Ritstjórn Albúmm.is skrifar 14. nóvember 2021 15:31 Einu sinni máttum við koma saman og hafa gaman skrifar Dj Margeir á Facebook. Margeir vísar í árlegt partý á Klapparstíg sem hann hefur haldið á Menningarnótt ásamt fríðu föruneyti. En eins og allir vita hefur ekki verið mikið um skemmtanahald að undanförnu vegna Covid 19 faraldursins. Nú mega einungis 50 manns koma saman (500 mans ef vottorð liggur fyrir). Veitingageirinn logar og fólk er að sjálfsögðu orðið afar þreytt á þessu ástandi. En eins og Margeir segir: „klárum þessa veiru í sameiningu.” Hér fyrir neðan má sjá og heyra Dj syrpu frá einu af partýunum á Klapparstíg en það hefur aldrei heyrst eða sést áður. Það er ekkert annað í stöðunni en að skella á play á þessum fallega sunnudegi, hækka í botn og njóta! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected]. Tónlist Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið
Margeir vísar í árlegt partý á Klapparstíg sem hann hefur haldið á Menningarnótt ásamt fríðu föruneyti. En eins og allir vita hefur ekki verið mikið um skemmtanahald að undanförnu vegna Covid 19 faraldursins. Nú mega einungis 50 manns koma saman (500 mans ef vottorð liggur fyrir). Veitingageirinn logar og fólk er að sjálfsögðu orðið afar þreytt á þessu ástandi. En eins og Margeir segir: „klárum þessa veiru í sameiningu.” Hér fyrir neðan má sjá og heyra Dj syrpu frá einu af partýunum á Klapparstíg en það hefur aldrei heyrst eða sést áður. Það er ekkert annað í stöðunni en að skella á play á þessum fallega sunnudegi, hækka í botn og njóta! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Tónlist Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið