Landsliðskona setti saman myndband með ferðasögu íslenska hópsins til Wales Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2021 17:01 Margrét Lea Kristinsdóttir náði bestum árangri íslenska hópsins með því að vinna silfurverðlaun í gólfæingum. Fimleikasamband Íslands Ísland átti góða fulltrúa á Norður Evrópumótinu í fimleikum sem var haldið um helgina í Cardiff í Wales um helgina. Nú er hægt að fá góða innsýn í ferðalagið til Bretlands. Íslenska fimleikalandsliðin hafa lokið keppni á Norður Evrópumótinu í ár en íslenski hópurinn kom alls sex keppendum í úrslit á áhöldum og þau Margrét Lea Kristinsdóttir og Jónas Ingi Þórisson unnu bæði verðlaun á mótinu í ár. Jónas Ingi Þórisson vann brons.Skjámynd/Youtube Margrét Lea nældi sér í silfur í gólfæfingum með 12.550 stig en Jónas Ingi sótti sér brons í gólfæfingum með því að ná í 13.750 stig. Jónas Ingi keppti einnig til úrslita á stökki, þar sem hann hafnaði í sjötta sæti og á svifrá þar sem hann hafnaði í sjöunda sæti. Landsliðskonan Agnes Suto tók saman myndband með ferðasögu íslenska hópsins og má sjá hana hér fyrir neðan. Þar má sjá bæði myndir frá ferðalaginu sem og lífinu í Carfiff þessa daga sem mótið stóð yfir. Það er gaman að fá að skyggnast aðeins á bak við tjöldin í keppnisferð sem þessari. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=rny78v56POU">watch on YouTube</a> Landsliðin okkar höfnuðu bæði í fimmta sæti, karlarnir enduðu rétt á eftir sænska landsliðinu og konurnar á eftir danska liðinu. Margrét Lea Kristinsdóttir var með besta árangur kvenna í fjölþraut með 46.550 stig en karlamegin var það Valgarð Reinhardsson með 77.100 stig sem skilaði honum níunda sætinu ásamt Marchus Stenberg frá Svíþjóð. Upprunalega átti ísland fimm keppendur í úrslitum en þegar keppandi dróg sig úr keppni á svifrá bættist Martin Bjarni Guðmundsson í úrslit, íslenskir keppendur í úrslitum voru því sex talsins. Margrét Lea Kristinsdóttir með silfrið sitt.Skjámynd/Youtube Jón Sigurður Gunnarsson keppti til úrslita á hringjum og hafnaði í fjórða sæti. Martin Bjarni Guðmundsson kom inn sem varamaður á svifrá en hann endaði í sjötta sæti. Guðrún Edda Min Harðardóttir keppti á tvíslá og Valgarð Reinhardsson hafnaði í fjórða sæti á tvíslá. Kvennalandslið Íslands skipuðu þær Agnes Suto, Guðrún Edda Min Harðardóttir, Hildur Maja Guðmundsdóttir, Kristín Sara Jónsdóttir og Margrét Lea Kristinsdóttir. Karlalandslið Íslands skipuðu þeir Dagur Kári Ólafsson, Jón Sigurður Gunnarsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson. Fimleikar Íslendingar erlendis Wales Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Sjá meira
Íslenska fimleikalandsliðin hafa lokið keppni á Norður Evrópumótinu í ár en íslenski hópurinn kom alls sex keppendum í úrslit á áhöldum og þau Margrét Lea Kristinsdóttir og Jónas Ingi Þórisson unnu bæði verðlaun á mótinu í ár. Jónas Ingi Þórisson vann brons.Skjámynd/Youtube Margrét Lea nældi sér í silfur í gólfæfingum með 12.550 stig en Jónas Ingi sótti sér brons í gólfæfingum með því að ná í 13.750 stig. Jónas Ingi keppti einnig til úrslita á stökki, þar sem hann hafnaði í sjötta sæti og á svifrá þar sem hann hafnaði í sjöunda sæti. Landsliðskonan Agnes Suto tók saman myndband með ferðasögu íslenska hópsins og má sjá hana hér fyrir neðan. Þar má sjá bæði myndir frá ferðalaginu sem og lífinu í Carfiff þessa daga sem mótið stóð yfir. Það er gaman að fá að skyggnast aðeins á bak við tjöldin í keppnisferð sem þessari. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=rny78v56POU">watch on YouTube</a> Landsliðin okkar höfnuðu bæði í fimmta sæti, karlarnir enduðu rétt á eftir sænska landsliðinu og konurnar á eftir danska liðinu. Margrét Lea Kristinsdóttir var með besta árangur kvenna í fjölþraut með 46.550 stig en karlamegin var það Valgarð Reinhardsson með 77.100 stig sem skilaði honum níunda sætinu ásamt Marchus Stenberg frá Svíþjóð. Upprunalega átti ísland fimm keppendur í úrslitum en þegar keppandi dróg sig úr keppni á svifrá bættist Martin Bjarni Guðmundsson í úrslit, íslenskir keppendur í úrslitum voru því sex talsins. Margrét Lea Kristinsdóttir með silfrið sitt.Skjámynd/Youtube Jón Sigurður Gunnarsson keppti til úrslita á hringjum og hafnaði í fjórða sæti. Martin Bjarni Guðmundsson kom inn sem varamaður á svifrá en hann endaði í sjötta sæti. Guðrún Edda Min Harðardóttir keppti á tvíslá og Valgarð Reinhardsson hafnaði í fjórða sæti á tvíslá. Kvennalandslið Íslands skipuðu þær Agnes Suto, Guðrún Edda Min Harðardóttir, Hildur Maja Guðmundsdóttir, Kristín Sara Jónsdóttir og Margrét Lea Kristinsdóttir. Karlalandslið Íslands skipuðu þeir Dagur Kári Ólafsson, Jón Sigurður Gunnarsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson.
Fimleikar Íslendingar erlendis Wales Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti