Seinni bylgjan: Bjarni Fritzson í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 1998 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. nóvember 2021 07:00 Bjarni Fritzson söng íslenska útgáfu af laginu Rappers Delight frá árinu 1979 í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir rúmum tuttugu árum. Með honum á sviðunu er meðal annarra Haraldur Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari Fram. Mynd/Skjáskot Sérfræðingum Seinni bylgjunnar er margt til lista lagt, en í þætti gærkvöldsins fengum við að sjá Bjarna Fritzson syngja íslenska útgáfu af laginu Rapper's Delight í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 1998. „Undir lokin á seinasta þætti fengum við Jóhann Gunnar Einarsson til þess að sýna hversu stórkostlegur söngvari hann er, hann tók Angels með Robbie Williams,“ segir Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Við erum með geggjaðan söngvara í settinu. Við ætlum að fara aðeins til ársins 1998.“ Á skjánum birtist þá upptaka af Bjarna syngja í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir rúmum tuttugu árum. „Nei, nú segi ég stopp,“ sagði Bjarni, en með honum á sviðinu var meðal annars Haraldur Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari Fram. „Ég er þarna í miðjunni. Þú setur alltaf myndarlegasta manninn í miðjuna. Svona svolítið eins og í settinu hjá okkur núna,“ sagði Bjarni léttur. „Okkur voru kennd einhver dansspor, en við vorum svo stressaðir að við gleymdum öllu. Við vorum búnir að æfa alveg heillengi en gleymdum öllu.“ Bjarni var svo spurður út í hvernig hafi gengið í keppninni, og þrátt fyrir að hafa ekki einu sinni komist á pall er hann sannfærður um að þetta stórkostlega atriði hafi verið hársbreidd frá því að vinna. „Við unnum næstum því. Það voru bara tilkynnt þrjú efstu og við erum alveg sannfærðir um að við lenntum í fjórða sæti. Birgitta Haukdal var að keppa þarna líka. Ég held að við höfum pottþétt verið fyrir ofan hana.“ Sjón er sögu ríkari, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Seinni bylgjan Söngkeppni framhaldsskólanna Einu sinni var... Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
„Undir lokin á seinasta þætti fengum við Jóhann Gunnar Einarsson til þess að sýna hversu stórkostlegur söngvari hann er, hann tók Angels með Robbie Williams,“ segir Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Við erum með geggjaðan söngvara í settinu. Við ætlum að fara aðeins til ársins 1998.“ Á skjánum birtist þá upptaka af Bjarna syngja í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir rúmum tuttugu árum. „Nei, nú segi ég stopp,“ sagði Bjarni, en með honum á sviðinu var meðal annars Haraldur Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari Fram. „Ég er þarna í miðjunni. Þú setur alltaf myndarlegasta manninn í miðjuna. Svona svolítið eins og í settinu hjá okkur núna,“ sagði Bjarni léttur. „Okkur voru kennd einhver dansspor, en við vorum svo stressaðir að við gleymdum öllu. Við vorum búnir að æfa alveg heillengi en gleymdum öllu.“ Bjarni var svo spurður út í hvernig hafi gengið í keppninni, og þrátt fyrir að hafa ekki einu sinni komist á pall er hann sannfærður um að þetta stórkostlega atriði hafi verið hársbreidd frá því að vinna. „Við unnum næstum því. Það voru bara tilkynnt þrjú efstu og við erum alveg sannfærðir um að við lenntum í fjórða sæti. Birgitta Haukdal var að keppa þarna líka. Ég held að við höfum pottþétt verið fyrir ofan hana.“ Sjón er sögu ríkari, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Seinni bylgjan Söngkeppni framhaldsskólanna Einu sinni var... Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira