Dæmdur morðingi Meredith Kercher laus allra mála Kjartan Kjartansson skrifar 23. nóvember 2021 15:03 Rudy Guede í dómsal árið 2009. Vísir/EPA Karlmaður sem var dæmdur fyrir morðið á Meredith Kercher, 21 árs gömlum breskum skiptinema, er nú laus allra mála eftir að hafa afplánað þrettán ár af sextán ára fangelsisdómi. Morðið vakti heimsathygli en Amanda Knox, sambýliskona Kercher, og kærasti hennar sátu í fangelsi í fjögur ár áður en þau voru sýknuð. Rudy Guede var látinn laus úr fangelsi vegna góðrar hegðuna í september árið 2019 og var leyft að afplána refsivist á áfangaheimili. Ári síðar fékk Guede reynslulausn. Hann hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu, að sögn New York Times. Kercher var myrt í íbúð sinni í miðbæ Perugia og fannst látin 1. nóvember árið 2007. Hún hafði verið skorin á háls. Fimm dögum síðar var Knox, sambýliskona hennar, og Raffaele Sollecito, kærasti Knox, tekin föst og ákærð fyrir að hafa valdið dauða Kercher. Saksóknarar héldu því fram að þau hefðu myrt Kercher í einhvers onar kynlífsleik sem hefði farið út af sporinu. Guede var handtekinn síðar í sama mánuði en hann var kunningi leigjenda sem bjuggu í sama húsi og Kercher og Knox. Lögreglumenn fundu blóðug fingraför hans og erfðaefni á vettvangi morðsins. Dómstóll dæmdi hann upphaflega í þrjátíu ára fangelsi en hann var mildaður í sextán ár eftir áfrýjun. Knox og Sollecito sátu af sér fjögur ár í fangelsi á meðan mál þeirra velktist um fyrir ítölskum dómstólum. Þau voru á endanum sýknuð árið 2015. Knox sneri heim til Bandaríkjanna eftir að áfrýjunardómstóll féllst upphaflega á áfrýjun hennar. Ítalía Amanda Knox Bandaríkin Tengdar fréttir Amanda Knox segir Matt Damon vilja græða peninga á harmi þrunginni ævisögu hennar Hin bandaríska Amanda Knox heldur því fram að kvikmyndin Stillwater sé byggð á ævisögu hennar og að saga hennar hafi verið notuð, án hennar samþykkis, til að græða peninga. 30. júlí 2021 22:30 Amanda Knox óttast að verða fyrir árásum og áreiti á Ítalíu Knox er stödd á Ítalíu til þess að tala á ráðstefnu um réttlæti í dómskerfinu. 15. júní 2019 16:31 Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007. 24. janúar 2019 12:57 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Rudy Guede var látinn laus úr fangelsi vegna góðrar hegðuna í september árið 2019 og var leyft að afplána refsivist á áfangaheimili. Ári síðar fékk Guede reynslulausn. Hann hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu, að sögn New York Times. Kercher var myrt í íbúð sinni í miðbæ Perugia og fannst látin 1. nóvember árið 2007. Hún hafði verið skorin á háls. Fimm dögum síðar var Knox, sambýliskona hennar, og Raffaele Sollecito, kærasti Knox, tekin föst og ákærð fyrir að hafa valdið dauða Kercher. Saksóknarar héldu því fram að þau hefðu myrt Kercher í einhvers onar kynlífsleik sem hefði farið út af sporinu. Guede var handtekinn síðar í sama mánuði en hann var kunningi leigjenda sem bjuggu í sama húsi og Kercher og Knox. Lögreglumenn fundu blóðug fingraför hans og erfðaefni á vettvangi morðsins. Dómstóll dæmdi hann upphaflega í þrjátíu ára fangelsi en hann var mildaður í sextán ár eftir áfrýjun. Knox og Sollecito sátu af sér fjögur ár í fangelsi á meðan mál þeirra velktist um fyrir ítölskum dómstólum. Þau voru á endanum sýknuð árið 2015. Knox sneri heim til Bandaríkjanna eftir að áfrýjunardómstóll féllst upphaflega á áfrýjun hennar.
Ítalía Amanda Knox Bandaríkin Tengdar fréttir Amanda Knox segir Matt Damon vilja græða peninga á harmi þrunginni ævisögu hennar Hin bandaríska Amanda Knox heldur því fram að kvikmyndin Stillwater sé byggð á ævisögu hennar og að saga hennar hafi verið notuð, án hennar samþykkis, til að græða peninga. 30. júlí 2021 22:30 Amanda Knox óttast að verða fyrir árásum og áreiti á Ítalíu Knox er stödd á Ítalíu til þess að tala á ráðstefnu um réttlæti í dómskerfinu. 15. júní 2019 16:31 Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007. 24. janúar 2019 12:57 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Amanda Knox segir Matt Damon vilja græða peninga á harmi þrunginni ævisögu hennar Hin bandaríska Amanda Knox heldur því fram að kvikmyndin Stillwater sé byggð á ævisögu hennar og að saga hennar hafi verið notuð, án hennar samþykkis, til að græða peninga. 30. júlí 2021 22:30
Amanda Knox óttast að verða fyrir árásum og áreiti á Ítalíu Knox er stödd á Ítalíu til þess að tala á ráðstefnu um réttlæti í dómskerfinu. 15. júní 2019 16:31
Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007. 24. janúar 2019 12:57