Báru saman tæklingu Tom Brady við tæklingu Óskars Hrafns á Scifo árið 1991 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2021 13:30 Óskar Hrafn Þorvaldsson hugar að sárþjáðfum Enzo Scifo árið 1992 en til hægri er Tom Brady. Samsett/Youtube&AP Lokasóknin fór að venju yfir góða og slæma helgi hjá mönnum í NFL-deildinni og Tom Brady var þar tekinn fyrir. Honum var líka líkt við þjálfara karlaliðs Breiðabliks í Pepsi Max deildinni. „Þetta var góð helgi fyrir Tom Brady, hinn sanna TB12. Við sáum þetta áðan en við ætlum að sýna þetta aftur. Okkar maður þarf að passa upp á orðsporið,“ sagði Andri Ólafsson. Þeir sýndu þá tveggja fóta tæklingu Tom Brady í sigri Tampa Bay Buccaneers á New York Giants. Brady var þar að renna sér eftir að hafa hlaupið ellefu jarda með boltann sem er óvenjulegt fyrir hann. „Búúúmmm, heyrðist í Henry Birgi Gunnarssyni. „Sjáið þessa tveggja fóta tæklingu. Láta þessa varnarmenn vita af sér,“ sagði Andri. Henry Birgir rifjaði í framhaldinu upp tæklingu Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Evrópuleik KR á móti ítalska félaginu Torino árið 1991. Óskar Hrafn var þarna sautján ára leikmaður KR og tæklaði stærstu stjörnu Torino liðsins Enzo Scifo. „Þetta er grófasta tækling fótboltasögunnar,“ sagði Henry Birgir eftir að þeir sýndu þessa frægu tæklingu Óskars frá leiknum við Torino 2. október 1991. Óskar Hrafn var búinn að vera inn á vellinum í ellefu mínútur og Enzo Scifo hafði skorað sjötta mark ítalska liðsins tveimur mínútum fyrr. Það var annað mark Belgans í leiknum. Óskar fékk gult spjald fyrir brotið sem væri alltaf rautt í dag en Torino skoraði ekki fleiri mörk á síðustu 25 mínútum leiksins. Það má sjá þessar báðar tæklingar hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Tom Brady og tækling Óskars Hrafns frá 1991 Lokasóknin er á dagskrá í hverri viku á Stöð 2 Sport og þar er farið yfir alla leiki vikunnar í NFL-deildinni. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Lokasóknin Mest lesið Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Sjá meira
„Þetta var góð helgi fyrir Tom Brady, hinn sanna TB12. Við sáum þetta áðan en við ætlum að sýna þetta aftur. Okkar maður þarf að passa upp á orðsporið,“ sagði Andri Ólafsson. Þeir sýndu þá tveggja fóta tæklingu Tom Brady í sigri Tampa Bay Buccaneers á New York Giants. Brady var þar að renna sér eftir að hafa hlaupið ellefu jarda með boltann sem er óvenjulegt fyrir hann. „Búúúmmm, heyrðist í Henry Birgi Gunnarssyni. „Sjáið þessa tveggja fóta tæklingu. Láta þessa varnarmenn vita af sér,“ sagði Andri. Henry Birgir rifjaði í framhaldinu upp tæklingu Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Evrópuleik KR á móti ítalska félaginu Torino árið 1991. Óskar Hrafn var þarna sautján ára leikmaður KR og tæklaði stærstu stjörnu Torino liðsins Enzo Scifo. „Þetta er grófasta tækling fótboltasögunnar,“ sagði Henry Birgir eftir að þeir sýndu þessa frægu tæklingu Óskars frá leiknum við Torino 2. október 1991. Óskar Hrafn var búinn að vera inn á vellinum í ellefu mínútur og Enzo Scifo hafði skorað sjötta mark ítalska liðsins tveimur mínútum fyrr. Það var annað mark Belgans í leiknum. Óskar fékk gult spjald fyrir brotið sem væri alltaf rautt í dag en Torino skoraði ekki fleiri mörk á síðustu 25 mínútum leiksins. Það má sjá þessar báðar tæklingar hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Tom Brady og tækling Óskars Hrafns frá 1991 Lokasóknin er á dagskrá í hverri viku á Stöð 2 Sport og þar er farið yfir alla leiki vikunnar í NFL-deildinni. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Lokasóknin Mest lesið Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Sjá meira