Neo og Trinity snúa aftur átján árum síðar Saga Film 10. desember 2021 13:24 Keanau Reeves og Carrie-Anne Moss snúa aftur sem Neo og Trinity í fjórðu mynd Matrix seríunnar. Matrix 4 frumsýnd fyrir jól. Matrix aðdáendur fá heldur betur jólaglaðning í ár þegar Neo og Trinity snúa aftur á stóra tjaldið þann 22. desember í Matrix Resurrections. Átján ár eru síðan þriðja myndin í seríunni, Matrix Revolutions kom út og þá var fullyrt að hún yrði sú síðasta. Árið 2019 kom loks loforð um að fjórða myndin væri í bígerð og Carrie-Anne Moss og Keanu Reeves myndu snúa aftur sem Trinity og Neo. Myndin yrði í leikstjórn Lana Wachowski, Lilly Wachowski systir hennar yrði ekki með. Handritshöfundar eru auk Lana Wachowski, David Mitchell og Alexander Hemon. Með aðalhlutverk auk Kianau Reeves og Carriie- Anne Moss fara Christina Ricci og Priyanka Chopra Jonas. Matrix myndirnar eru löngu orðnar költ en bíógestir vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið þegar fyrsta Matrixmyndin kom út árið 1999. Margir vilja meina að Matrix hafi brotið blað í sögu kvikmyndagerðar fyrir tæknilegar útfærslur og myndatökur í bardagasenum. Þá þótti söguþráðurinn algjörlega magnaður. Ekkert hefur fengist upp gefið um söguþráð Resurrections en áhorfendum er lofað meistaralegum bardagasenum, kung fu style, með flæðandi hreyfingum eins og gerðu okkur kjaftstopp í fyrstu myndinni. Reyndar hefur kvissast út að myndin sé engin smásmíði og áhættuatriðin svakaleg. Meðal annars stökkva Trinity og Neo fram af 43 hæða háhýsi og loka þurfti miðborg San Fransisco eins og hún leggur sig við þær tökur. Myndin verður frumsýnd 22. Desember í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll Kringlunni, Akureyri, Keflavík, Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri og Háskólabíó. Bíó og sjónvarp Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Jólatrjáasala til styrktar góðu málefni Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Sjá meira
Matrix aðdáendur fá heldur betur jólaglaðning í ár þegar Neo og Trinity snúa aftur á stóra tjaldið þann 22. desember í Matrix Resurrections. Átján ár eru síðan þriðja myndin í seríunni, Matrix Revolutions kom út og þá var fullyrt að hún yrði sú síðasta. Árið 2019 kom loks loforð um að fjórða myndin væri í bígerð og Carrie-Anne Moss og Keanu Reeves myndu snúa aftur sem Trinity og Neo. Myndin yrði í leikstjórn Lana Wachowski, Lilly Wachowski systir hennar yrði ekki með. Handritshöfundar eru auk Lana Wachowski, David Mitchell og Alexander Hemon. Með aðalhlutverk auk Kianau Reeves og Carriie- Anne Moss fara Christina Ricci og Priyanka Chopra Jonas. Matrix myndirnar eru löngu orðnar költ en bíógestir vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið þegar fyrsta Matrixmyndin kom út árið 1999. Margir vilja meina að Matrix hafi brotið blað í sögu kvikmyndagerðar fyrir tæknilegar útfærslur og myndatökur í bardagasenum. Þá þótti söguþráðurinn algjörlega magnaður. Ekkert hefur fengist upp gefið um söguþráð Resurrections en áhorfendum er lofað meistaralegum bardagasenum, kung fu style, með flæðandi hreyfingum eins og gerðu okkur kjaftstopp í fyrstu myndinni. Reyndar hefur kvissast út að myndin sé engin smásmíði og áhættuatriðin svakaleg. Meðal annars stökkva Trinity og Neo fram af 43 hæða háhýsi og loka þurfti miðborg San Fransisco eins og hún leggur sig við þær tökur. Myndin verður frumsýnd 22. Desember í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll Kringlunni, Akureyri, Keflavík, Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri og Háskólabíó.
Myndin verður frumsýnd 22. Desember í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll Kringlunni, Akureyri, Keflavík, Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri og Háskólabíó.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Jólatrjáasala til styrktar góðu málefni Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Sjá meira