Konan sem olli einu stærsta slysi í sögu Tour de France fær háa sekt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. desember 2021 23:00 Konan sem olli einu stærsta slysi Tour de France frá upphafi þarf að opna veskið. Anne-C - Pool/Getty Images Frönsk kona sem olli einu stærsta slys í sögu hjólreiðakeppninnar Tour de France hefur verið sektuð um 1200 evrur, eða tæplega 180 þúsund krónur. Konan hafði útbúið skilti úr pappaspjaldi þar sem hún hefði skrifað skilaboð til ömmu sinnar og afa. Til þess að freista þess að koma skilaboðunum til skila í sjónvarpsútsendingu teygði hún sig langt inn á brautina þar sem hjólreiðakapparnir komu á meiri ferðinni. Skiltið vakti svo sannarlega athygli, en kannski ekki af þeim ástæðum sem konan vonaðist eftir. Skiltið rakst í einn keppandann, Þjóðverjann Tony Martin, með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar og flestir, ef ekki allir, sem á eftir honum komu fóru sömu leið. Tveir keppendur þurftu að draga sig úr keppni og aðrir átta þurftu á aðhlynningu að halda vegna meiðsla sinna. Ásamt sektinni háu var konunni einnig gert að greiða franska hjólreiðasambandinu táknræna einnar evru sekt. A fan just caused a MASSIVE crash at the very beginning of the Tour De France 😬 pic.twitter.com/6q5TwQRBdU— Blake Harms (@wxblakeharms) June 26, 2021 Saksóknarar fóru fram á að konan yrði dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að stofna lífum fólks í hættu og fyrir að óviljandi valda öðrum skaða, en drógu þó í land og viðurkenndu að konan hafi sýnt mikla iðrun og sögðu bersýnilegt að hún gerði sér grein fyrir hversu glórulaust athæfið væri. Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Sjá meira
Konan hafði útbúið skilti úr pappaspjaldi þar sem hún hefði skrifað skilaboð til ömmu sinnar og afa. Til þess að freista þess að koma skilaboðunum til skila í sjónvarpsútsendingu teygði hún sig langt inn á brautina þar sem hjólreiðakapparnir komu á meiri ferðinni. Skiltið vakti svo sannarlega athygli, en kannski ekki af þeim ástæðum sem konan vonaðist eftir. Skiltið rakst í einn keppandann, Þjóðverjann Tony Martin, með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar og flestir, ef ekki allir, sem á eftir honum komu fóru sömu leið. Tveir keppendur þurftu að draga sig úr keppni og aðrir átta þurftu á aðhlynningu að halda vegna meiðsla sinna. Ásamt sektinni háu var konunni einnig gert að greiða franska hjólreiðasambandinu táknræna einnar evru sekt. A fan just caused a MASSIVE crash at the very beginning of the Tour De France 😬 pic.twitter.com/6q5TwQRBdU— Blake Harms (@wxblakeharms) June 26, 2021 Saksóknarar fóru fram á að konan yrði dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að stofna lífum fólks í hættu og fyrir að óviljandi valda öðrum skaða, en drógu þó í land og viðurkenndu að konan hafi sýnt mikla iðrun og sögðu bersýnilegt að hún gerði sér grein fyrir hversu glórulaust athæfið væri.
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Sjá meira