Þeir sem fengu örvunarskammt eftir Janssen fá annan örvunarskammt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. desember 2021 07:49 Börn á aldrinum 12 til 18 ára mega bara fá bóluefnið frá Pfizer. Vísir/Vilhelm Bóluefnið frá AstraZeneca er búið og verður ekki á boðstólnum þar sem eftir lifir árs. Þeir sem fengu upphaflega bóluefnið frá Janssen og svo örvunarskammt, geta komið í þriðju bólusetninguna fimm mánuðum eftir örvunarskammtinn. Frá þessu er greint á heimasíðu Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Búið er að boða alla þá sem komnir eru á tíma í desember í örvunarskammt en bólusett verður í Laugardalshöll fram að jólum og milli jóla og nýárs og allir þeir sem enn eiga eftir að mæta í grunnbólusetningu og þeir sem eru komnir á tíma í örvunarskammt eru hvattir til að mæta. Þeir sem eru 70 ára og eldri geta komið og fengið örvunarskammt ef þrír mánuðir eru liðnir frá seinni skammti. Fyrir aðra eiga að líða fimm mánuðir á milli seinni skammtsins og övunarskammtsins. Það er ekki nauðsynlegt að framvísa strikamerki til að fá bólusetningu, heldur er nóg að gefa upp kennitölu. Þeir sem eru ekki með íslenska kennitölu þurfa fyrst að skrá sig á síðunni bolusetning.covid.is og bíða eftir staðfestingu áður en þeir mæta. Börn á aldrinum 12 til 18 ára mega bara fá bóluefnið frá Pfizer og þá eiga karlmenn 39 ára og yngri helst ekki að fá bóluefnið frá Moderna samkvæmt embætti landlæknis og því er mælt með Pfizer fyrir þá. Þeir sem þurfa bólusetningu út í bíl geta mætt á fimmtudögum og föstudögum. Einfaldast er að hafa fylgdarmann sem getur farið inn og látið vita. Þeir sem koma einir geta hringt í síma 513-5000 til að fá aðstoð. Bólusett verður alla virka daga milli klukkan 10 og 15, nema 17. desember, á Þorláksmessu, aðfangadag og gamlársdag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Sjá meira
Frá þessu er greint á heimasíðu Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Búið er að boða alla þá sem komnir eru á tíma í desember í örvunarskammt en bólusett verður í Laugardalshöll fram að jólum og milli jóla og nýárs og allir þeir sem enn eiga eftir að mæta í grunnbólusetningu og þeir sem eru komnir á tíma í örvunarskammt eru hvattir til að mæta. Þeir sem eru 70 ára og eldri geta komið og fengið örvunarskammt ef þrír mánuðir eru liðnir frá seinni skammti. Fyrir aðra eiga að líða fimm mánuðir á milli seinni skammtsins og övunarskammtsins. Það er ekki nauðsynlegt að framvísa strikamerki til að fá bólusetningu, heldur er nóg að gefa upp kennitölu. Þeir sem eru ekki með íslenska kennitölu þurfa fyrst að skrá sig á síðunni bolusetning.covid.is og bíða eftir staðfestingu áður en þeir mæta. Börn á aldrinum 12 til 18 ára mega bara fá bóluefnið frá Pfizer og þá eiga karlmenn 39 ára og yngri helst ekki að fá bóluefnið frá Moderna samkvæmt embætti landlæknis og því er mælt með Pfizer fyrir þá. Þeir sem þurfa bólusetningu út í bíl geta mætt á fimmtudögum og föstudögum. Einfaldast er að hafa fylgdarmann sem getur farið inn og látið vita. Þeir sem koma einir geta hringt í síma 513-5000 til að fá aðstoð. Bólusett verður alla virka daga milli klukkan 10 og 15, nema 17. desember, á Þorláksmessu, aðfangadag og gamlársdag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Sjá meira