Gefur í skyn að hann ætli sér ekki að verja titilinn Atli Ísleifsson skrifar 14. desember 2021 13:17 Magnus Carlsen varð fyrst heimsmeistari í skák árið 2013. AP Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen hefur gefið í skyn að heimsmeistaraeinvígið sem haldið var í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á dögunum hafi verið hans síðasta. Hinn 31 árs gamli Carlsen hafði þar betur gegn Rússanum Ian Nepomniachtchi og vann þá sinn fimmta heimsmeistaratitil. NRK segir að Carlsen hafi greint frá því í hlaðvarpi stuðningsaðila síns, Unibet, að það sé einungis hinn átján ára íransk-franski Alireza Firouzja sem kunni að veita honum innblástur til að taka þátt í næsta heimsmeistaraeinvígi sem fram fer 2023. Firouzja er einn efnilegasti skákmaður heims um þessar mundir, en Carlsen segir að fari svo að Firouzja vinni sér ekki rétt til að taka þátt í einvíginu kann svo að vera að síðasta heimsmeistaraeinvígi hafi verið hans síðasta. „Ef einhver annar er Firouzja vinnur þátttökuréttinn er það ekki líklegt að ég geri tilraun til að verja titilinn. Ég held að ég muni þá bara segja þetta gott.“ Alireza Firouzja og Magnus Carlsen á móti í janúar á síðasta ári.EPA Carlsen bætti því við að mótið skipti hann ekki eins miklu máli og það gerði eitt sinn. Hann segir að jafnvel þó að hann myndi ekki taka aftur þátt í heimsmeistaraeinvígi þá muni hann halda áfram að tefla. Íþróttin veiti honum enn mikla gleði. Sex skákmenn hafa þegar tryggt sér þátttökurétt í áskorendakeppninni á næsta ári þar sem keppt verður um þátttökurétt í heimsmeistaraeinvíginu 2023, en alls munu átta skákmenn þar etja kappi. Hinir sex eru Fabiano Caruana, Sergej Karjakin, Teimour Radjabov, Jan-Krzysztof Duda, Ian Nepomniachtchi og téður Alireza Firouzja. Carlsen varð fyrst heimsmeistari í skák árið 2013. Noregur Skák Tengdar fréttir Magnus Carlsen heimsmeistari í fimmta sinn Norðmaðurinn Magnus Carlsen lagði í dag Ian Nepomniachtchi frá Rússlandi í elleftu skák þeirra um meistaratitilinn í skák og tryggði sér þar með sinn fimmta heimsmeistaratitil. 10. desember 2021 15:52 Carlsen vann eftir lengsta leik sögunnar Sjötta viðureign heimsmeistaramótsins í skák fór fram í dag. Um var að ræða lengstu skák í sögu mótsins en Norðmaðurinn Magnus Carlsen hafði loks betur gegn Ian Nepomniachtchi. 3. desember 2021 22:46 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Sjá meira
NRK segir að Carlsen hafi greint frá því í hlaðvarpi stuðningsaðila síns, Unibet, að það sé einungis hinn átján ára íransk-franski Alireza Firouzja sem kunni að veita honum innblástur til að taka þátt í næsta heimsmeistaraeinvígi sem fram fer 2023. Firouzja er einn efnilegasti skákmaður heims um þessar mundir, en Carlsen segir að fari svo að Firouzja vinni sér ekki rétt til að taka þátt í einvíginu kann svo að vera að síðasta heimsmeistaraeinvígi hafi verið hans síðasta. „Ef einhver annar er Firouzja vinnur þátttökuréttinn er það ekki líklegt að ég geri tilraun til að verja titilinn. Ég held að ég muni þá bara segja þetta gott.“ Alireza Firouzja og Magnus Carlsen á móti í janúar á síðasta ári.EPA Carlsen bætti því við að mótið skipti hann ekki eins miklu máli og það gerði eitt sinn. Hann segir að jafnvel þó að hann myndi ekki taka aftur þátt í heimsmeistaraeinvígi þá muni hann halda áfram að tefla. Íþróttin veiti honum enn mikla gleði. Sex skákmenn hafa þegar tryggt sér þátttökurétt í áskorendakeppninni á næsta ári þar sem keppt verður um þátttökurétt í heimsmeistaraeinvíginu 2023, en alls munu átta skákmenn þar etja kappi. Hinir sex eru Fabiano Caruana, Sergej Karjakin, Teimour Radjabov, Jan-Krzysztof Duda, Ian Nepomniachtchi og téður Alireza Firouzja. Carlsen varð fyrst heimsmeistari í skák árið 2013.
Noregur Skák Tengdar fréttir Magnus Carlsen heimsmeistari í fimmta sinn Norðmaðurinn Magnus Carlsen lagði í dag Ian Nepomniachtchi frá Rússlandi í elleftu skák þeirra um meistaratitilinn í skák og tryggði sér þar með sinn fimmta heimsmeistaratitil. 10. desember 2021 15:52 Carlsen vann eftir lengsta leik sögunnar Sjötta viðureign heimsmeistaramótsins í skák fór fram í dag. Um var að ræða lengstu skák í sögu mótsins en Norðmaðurinn Magnus Carlsen hafði loks betur gegn Ian Nepomniachtchi. 3. desember 2021 22:46 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Sjá meira
Magnus Carlsen heimsmeistari í fimmta sinn Norðmaðurinn Magnus Carlsen lagði í dag Ian Nepomniachtchi frá Rússlandi í elleftu skák þeirra um meistaratitilinn í skák og tryggði sér þar með sinn fimmta heimsmeistaratitil. 10. desember 2021 15:52
Carlsen vann eftir lengsta leik sögunnar Sjötta viðureign heimsmeistaramótsins í skák fór fram í dag. Um var að ræða lengstu skák í sögu mótsins en Norðmaðurinn Magnus Carlsen hafði loks betur gegn Ian Nepomniachtchi. 3. desember 2021 22:46