Bjarni Harðar með 32 nýjar bækur fyrir jól Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. desember 2021 14:00 Elín og Bjarni með menningarviðurkenninguna, sem þau fengu frá Sveitarfélaginu Árborg fyrir árið 2021. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er ekki hægt að líka því saman hvað það er miklu skemmtilegra að vera bóksali heldur en alþingismaður“, segir Bjarni Harðarson á Selfossi en hann er að gefa út 32 titla af nýjum bókum fyrir jól. Bjarni, eða Bjarni Harðar eins og hann er alltaf kallaður, og Elín Gunnlaugsdóttir, eiginkona hans fengu í vikunni menningarverðlaun Árborgar fyrir árið 2021. Það er alltaf gaman að koma í Bókakaffið við Austurveg á Selfossi til þeirra Bjarna og Elínar til að glugga í nýjar bækur eða gamlar, eða jafnvel bara til að fá sér kaffisopa. Menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar heimsótti Bókakaffið í vikunni og færði þeim hjónum menningarviðurkenningu sveitarfélagsins fyrir árið 2021. „Þetta er bara mikill heiður og mjög ánægjulegt og eins og ég sagði við afhendinguna, og auðvitað mikilsvert fyrir svona lítið fyrirtæki að fá svona viðurkenningu og mikilvægast frá nærsamfélaginu,“ segir Bjarni. „Já, ég er alveg 100 prósent sammála, það er bara uppörvandi að fá þetta og maður heldur þá ótrauður áfram við það, sem maður var að gera,“ bætir Elín við. „Við höfum verið að selja bækur og svo hefur þetta þróast í ýmsar áttir. Bæði það að við höfum komið að útgáfu, þar að segja framleiðslu á bókum og vaxandi endurvinnslu á bókum, þar að segja sölu á gömlum bókum, bæði hérna og svo opnuðum við útibú í Reykjavík,“ segir Bjarni. Menningarnefnd Árborgar, ásamt Bjarna og Elínu þegar afhending verðlaunanna fór fram í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er brjálað að gera hjá Bjarna og Elínu fyrir jól enda eru þau að gefa út 32 titla af nýjum bókum. „Það lendir nú miklu meira á Elínu og starfsfólkinu, ég er búni að grafa mig inn í haugana af gömlum bókunum og þar tikkar klukkan svolítið öðruvísi. Vinnudagarnir eru vissulega langir en svolítið öðruvísi,“ segir Bjarni enn fremur. En er skemmtilegra að vera bóksali heldur en alþingismaður? „Já, það er ekkert hægt að líkja því saman Magnús minn, hér er lífið,“ segir Bjarni kampakátur með menningarviðurkenninguna og vel gengni bókakaffisins og bókaútgáfunnar Sæmundar, sem þau hjónin eiga. Árborg Alþingi Bókaútgáfa Jól Menning Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Það er alltaf gaman að koma í Bókakaffið við Austurveg á Selfossi til þeirra Bjarna og Elínar til að glugga í nýjar bækur eða gamlar, eða jafnvel bara til að fá sér kaffisopa. Menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar heimsótti Bókakaffið í vikunni og færði þeim hjónum menningarviðurkenningu sveitarfélagsins fyrir árið 2021. „Þetta er bara mikill heiður og mjög ánægjulegt og eins og ég sagði við afhendinguna, og auðvitað mikilsvert fyrir svona lítið fyrirtæki að fá svona viðurkenningu og mikilvægast frá nærsamfélaginu,“ segir Bjarni. „Já, ég er alveg 100 prósent sammála, það er bara uppörvandi að fá þetta og maður heldur þá ótrauður áfram við það, sem maður var að gera,“ bætir Elín við. „Við höfum verið að selja bækur og svo hefur þetta þróast í ýmsar áttir. Bæði það að við höfum komið að útgáfu, þar að segja framleiðslu á bókum og vaxandi endurvinnslu á bókum, þar að segja sölu á gömlum bókum, bæði hérna og svo opnuðum við útibú í Reykjavík,“ segir Bjarni. Menningarnefnd Árborgar, ásamt Bjarna og Elínu þegar afhending verðlaunanna fór fram í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er brjálað að gera hjá Bjarna og Elínu fyrir jól enda eru þau að gefa út 32 titla af nýjum bókum. „Það lendir nú miklu meira á Elínu og starfsfólkinu, ég er búni að grafa mig inn í haugana af gömlum bókunum og þar tikkar klukkan svolítið öðruvísi. Vinnudagarnir eru vissulega langir en svolítið öðruvísi,“ segir Bjarni enn fremur. En er skemmtilegra að vera bóksali heldur en alþingismaður? „Já, það er ekkert hægt að líkja því saman Magnús minn, hér er lífið,“ segir Bjarni kampakátur með menningarviðurkenninguna og vel gengni bókakaffisins og bókaútgáfunnar Sæmundar, sem þau hjónin eiga.
Árborg Alþingi Bókaútgáfa Jól Menning Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira