Yfirvöld í Ísrael leggja drög að bólusetningu með fjórða skammtinum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. desember 2021 06:44 Heilbrigðisstarfsmenn og einstaklingar 60 ára og eldri verða þeir fyrstu sem fá fjórða skammtinn. AP/Sebastian Scheiner Heilbrigðisyfirvöld í Ísrael leggja nú drög að bólusetningarátaki sem mun miða að því að gefa landsmönnum fjórða skammtinn af bóluefnum gegn Covid-19 til að bregðast við mögulegri bylgju sýkinga af völdum ómíkron-afbrigðisins. Stjórnvöld gáfu fyrirmæli um að hefja undirbúningin eftir að sóttvarnasérfræðingar mæltu með því að einstaklingar 60 ára og eldri og heilbrigðisstarfsmenn fengju fjórða skammtinn. Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti landsins hafa að minnsta kosti 340 greinst með ómíkron og einn lést með afbrigðið í gær. Talsmenn forsætisráðherrans Naftali Bennett sögðust gera ráð fyrir að fólki yrði boðinn fjórði skammturinn þegar að minnsta kosti fjórir mánuðir væru liðnir frá þriðja skammti. Þrátt fyrir að hafa verið meðal fyrstu ríkja heims sem fengu nóg bóluefni til að bólusetja alla þjóðina hafa aðeins um 63 prósent íbúa verið fullbólusettir, það er að segja fengið tvo skammta. Ástæðan er meðal annars sú að um þriðjungur þjóðarinnar er yngri en 14 ára en yfirvöld tilkynntu í nóvember að börnum eldri en 5 ára yrði boðin bólusetning. Stjórnvöld hafa þegar sett á ferðabann til fjölda ríkja til að hamla útbreiðslu ómíkron-afbrigðisins, meðal annast til Bandaríkjanna, Kanada, Þýskalands og Ítalíu. Um 1,36 milljónir manna hafa greinst með Covid-19 í Ísrael og um 8.200 látist. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ísrael Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Stjórnvöld gáfu fyrirmæli um að hefja undirbúningin eftir að sóttvarnasérfræðingar mæltu með því að einstaklingar 60 ára og eldri og heilbrigðisstarfsmenn fengju fjórða skammtinn. Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti landsins hafa að minnsta kosti 340 greinst með ómíkron og einn lést með afbrigðið í gær. Talsmenn forsætisráðherrans Naftali Bennett sögðust gera ráð fyrir að fólki yrði boðinn fjórði skammturinn þegar að minnsta kosti fjórir mánuðir væru liðnir frá þriðja skammti. Þrátt fyrir að hafa verið meðal fyrstu ríkja heims sem fengu nóg bóluefni til að bólusetja alla þjóðina hafa aðeins um 63 prósent íbúa verið fullbólusettir, það er að segja fengið tvo skammta. Ástæðan er meðal annars sú að um þriðjungur þjóðarinnar er yngri en 14 ára en yfirvöld tilkynntu í nóvember að börnum eldri en 5 ára yrði boðin bólusetning. Stjórnvöld hafa þegar sett á ferðabann til fjölda ríkja til að hamla útbreiðslu ómíkron-afbrigðisins, meðal annast til Bandaríkjanna, Kanada, Þýskalands og Ítalíu. Um 1,36 milljónir manna hafa greinst með Covid-19 í Ísrael og um 8.200 látist.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ísrael Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira