Frans páfi biður fyrir endalokum faraldurs Árni Sæberg og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 25. desember 2021 19:06 Í venjulegu árferði fylla um tuttugu þúsund manns torgið fyrir framan Péturskirkju þegar páfi flytur jólaávarp. Vatíkanið Frans páfi fagnaði komu jólanna í gærkvöldi fyrir framan um tvö þúsund manns í Péturskirkju í Vatíkaninu. Í predikun sinni gerði páfinn lítillæti Krists að umtalsefni sínu og hvatti fólk til að minnast þess að frelsari kristinna manna hefði komið í heiminn fátækur. Heimsfaraldurinn bar lítið á góma í predikuninni en vegna ómíkronafbrigðsins hefur bólusetningarskyldu verið komið á fyrir starfsfólk Vatíkansins, en ekki var gerð krafa um bólusetningu messugesta í Péturskirkju í gær. Þó voru aðeins tvö þúsund manns inni í kirkjunni en hún tekur tuttugu þúsund. „Eitt lítið barn reifum vafið og við hlið þess stóðu fjárhirðar. Þetta er staður Guðs í smæð sinni. Þetta er boðskapurinn: Guð rís ekki upp í mikilfengleika, heldur hefur lítillæti að leiðarljósi. Hann kaus leið lítillætis til að nálgast okkur, til að snerta hjörtu okkar, til að bjarga okkur og leiða okkur til baka til þess sem skiptir máli,“ sagði Frans páfi. Hann kom aðeins inn á heimsfaraldur Covid-19 og bað fyrir því að hann tæki fljótt enda. Þá hvatti hann leiðtoga heimsins til að tryggja öllum jarðarbúum heilbrigðisþjónustu og fátækum bóluefni. Síðustu jól neyddist páfinn til að flytja jólaávarp sitt með óhefðbundnum hætti en þá var því sjónvarpað. Jól Páfagarður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Trúmál Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Heimsfaraldurinn bar lítið á góma í predikuninni en vegna ómíkronafbrigðsins hefur bólusetningarskyldu verið komið á fyrir starfsfólk Vatíkansins, en ekki var gerð krafa um bólusetningu messugesta í Péturskirkju í gær. Þó voru aðeins tvö þúsund manns inni í kirkjunni en hún tekur tuttugu þúsund. „Eitt lítið barn reifum vafið og við hlið þess stóðu fjárhirðar. Þetta er staður Guðs í smæð sinni. Þetta er boðskapurinn: Guð rís ekki upp í mikilfengleika, heldur hefur lítillæti að leiðarljósi. Hann kaus leið lítillætis til að nálgast okkur, til að snerta hjörtu okkar, til að bjarga okkur og leiða okkur til baka til þess sem skiptir máli,“ sagði Frans páfi. Hann kom aðeins inn á heimsfaraldur Covid-19 og bað fyrir því að hann tæki fljótt enda. Þá hvatti hann leiðtoga heimsins til að tryggja öllum jarðarbúum heilbrigðisþjónustu og fátækum bóluefni. Síðustu jól neyddist páfinn til að flytja jólaávarp sitt með óhefðbundnum hætti en þá var því sjónvarpað.
Jól Páfagarður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Trúmál Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira