Kristín Björk heldur úti skemmtilegri Instagram síðu en þættirnir hennar munu birtast vikulega hér á Vísi. Fyrstu tveir þættirnir verða sýndir í desember en hægt er að horfa á fyrsta þáttinn HÉR á Vísi.
„Í dag ætlum við að gera saman andasalat sem er matmikið en líka ofsalega létt í maga og það elska það allir.“
Þáttinn má sjá í spilaranum en uppskriftina má svo finna neðar í fréttinni.
Andasalat
- Spínat 1 poki
- Ruccola 1 poki
- Baunaspírur 1 bakki
- Mynta tvær lúkur
- Ferskur rauður chilli hálfur
- Granatepli 1 stk
- Gúrka 1 stk
- Perur 3 stk
- Mozarella kúlur litlar 1 box
- Olía
- Salt
- Pipar
- Sætar kartöflur 2 stôrar
- Andar Confit 1 dós
- Glass noodles 1/3 pk
- Öndinni velt upp ur teriaki mandarin

Sósan
- Teriaki Marinade 2/3
- Ólífuolía örlítið
- Sýróp 1/3
Aðferðina má finna í þættinum í spilaranum hér fyrir ofan.