Þórólfur hringdi í Kára: Íslensk erfðagreining tekur sýnin innanlands að sér Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2021 12:08 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/Vilhelm Íslensk erfðagreining hefur á nýjan leik tekið að sér greiningu á sýnum innanlands. Gríðarlegt álag hefur verið í greiningu sýna á höfuðborgarsvæðinu undanfarið og biðtími verið allt að 72 klukkustundir eftir niðurstöðu. 839 greindust innanlands í gær og 87 á landamærum. Þórólfur vekur athygli á auknum fjölda jákvæðra sýna á Keflavíkurflugvelli. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vonast þó til þess að faraldurinn sé að ná hámarki hér á landi. Álagið á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans sé gríðarlegt. „Við erum komin yfir hámarksgetu sýkla- og veirufræðideildar,“ segir Þórólfur. Á sjöunda þúsund sýna voru greind í gær og annar deildin ekki eftirspurn. Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans getur ekki afgreitt meira en fjögur til fimm þúsund sýni á dag. „Þórólfur Guðnason hringdi í mig í gærkvöldi og sagði að veirufræðistofan uppi á Landspítala væri orðin býsna þreytt, þau væru farin að dragast aftur úr,“ segir Kári. Sú aðstoð hafi hafist í morgun. Íslensk erfðagreining sjái um skimun á innanlandssýnum en Landspítalinn sjái um greiningar á sýnum frá landamærum. Kári segir jafnframt að í byrjun árs 2022 ætli Íslensk erfðagreining að fara í slembiúrtök úr samfélaginu og í framhaldinu mæla mótefni til að átta sig betur á því hve útbreidd veiran sé í samfélaginu. Hann telur líklegt að þeir sem greinast smitaðir séu bara hluti þeirra sem séu í raun smitaðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Fleiri fréttir Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Sjá meira
839 greindust innanlands í gær og 87 á landamærum. Þórólfur vekur athygli á auknum fjölda jákvæðra sýna á Keflavíkurflugvelli. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vonast þó til þess að faraldurinn sé að ná hámarki hér á landi. Álagið á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans sé gríðarlegt. „Við erum komin yfir hámarksgetu sýkla- og veirufræðideildar,“ segir Þórólfur. Á sjöunda þúsund sýna voru greind í gær og annar deildin ekki eftirspurn. Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans getur ekki afgreitt meira en fjögur til fimm þúsund sýni á dag. „Þórólfur Guðnason hringdi í mig í gærkvöldi og sagði að veirufræðistofan uppi á Landspítala væri orðin býsna þreytt, þau væru farin að dragast aftur úr,“ segir Kári. Sú aðstoð hafi hafist í morgun. Íslensk erfðagreining sjái um skimun á innanlandssýnum en Landspítalinn sjái um greiningar á sýnum frá landamærum. Kári segir jafnframt að í byrjun árs 2022 ætli Íslensk erfðagreining að fara í slembiúrtök úr samfélaginu og í framhaldinu mæla mótefni til að átta sig betur á því hve útbreidd veiran sé í samfélaginu. Hann telur líklegt að þeir sem greinast smitaðir séu bara hluti þeirra sem séu í raun smitaðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Fleiri fréttir Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Sjá meira