Með um 40 hljóðfæri inn í herbergi hjá sér í Keflavík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. janúar 2022 21:41 Guðjón Steinn er mjög hæfileikaríkur ungur tónlistarmaður á Suðurnesjum, sem er að gera það mjög gott og á framtíðina fyrir sér haldi hann áfram á þeirri braut, sem hann er á í dag. Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn efnilegasti tónlistarmaður á Suðurnesjum er ekki nema 17 ára gamall en þrátt fyrir það spilar hann á fjölda hljóðfæra. Saxófóninn er í mestu uppáhaldi hjá honum. Hér erum við að tala um Guðjón Stein Skúlason, sem býr á Greniteignum í Reykjanesbæ í Keflavík í foreldrahúsum. Herbergið hans er meira og minna fullt af hljóðfærum og hann vinnur líka mikið í tölvunni sinni við að taka upp tónlist og semja tónlist. Guðjón Steinn hafði meira en nóg að gera að spila á jólahlaðborðum fyrir jólin en þar vakti hann athygli fyrir góða spilamennsku. „Aðalhljóðfærið mitt er saxófónninn en núna er auka hljóðfærið þverflauta og svo gríp ég stundum líka í klarínettið einstaka sinnum með,“ segir Guðjón og bætir við. „Upp á síðkastið hef ég verið að spila mikið á bassagítar líka. Ég lenti í því í sumar að spila með Geirmundi Valtýssyni á rafbassa og hef verið að fikta mig áfram þar.“ Guðjón Steinn hefur verið í tónlistarskólum og náð frábærum árangri á þeim vettvangi. Nú stefnir hann á að fara erlendis í tónlistarháskóla og læra meira og spila sem mest. Guðjón Steinn er mjög góður saxófónleikari og hefur vakið athygli fyrir spilamennsku sína á hljóðfærið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er bara æðislegt að fá að gera það, sem manni finnst gaman að gera og fá athygli fyrir það, ég ætla bara að halda ótrauður áfram,“ segir hann. Guðjón er með einhver 40 hljóðfæri inn í herbergi hjá sér. „Já, það mætti kalla mig safnara upp á það að gera. Flest af þessum hljóðfærum eru bara svona minni hljóðfæri, sem fer ekkert voðalega mikið fyrir.“ Mezzaforte er í miklu uppáhaldi hjá Skúla Steini og þá sérstaklega saxafónleikurinn í Garden Party. Reykjanesbær Tónlist Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Fleiri fréttir Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Sjá meira
Hér erum við að tala um Guðjón Stein Skúlason, sem býr á Greniteignum í Reykjanesbæ í Keflavík í foreldrahúsum. Herbergið hans er meira og minna fullt af hljóðfærum og hann vinnur líka mikið í tölvunni sinni við að taka upp tónlist og semja tónlist. Guðjón Steinn hafði meira en nóg að gera að spila á jólahlaðborðum fyrir jólin en þar vakti hann athygli fyrir góða spilamennsku. „Aðalhljóðfærið mitt er saxófónninn en núna er auka hljóðfærið þverflauta og svo gríp ég stundum líka í klarínettið einstaka sinnum með,“ segir Guðjón og bætir við. „Upp á síðkastið hef ég verið að spila mikið á bassagítar líka. Ég lenti í því í sumar að spila með Geirmundi Valtýssyni á rafbassa og hef verið að fikta mig áfram þar.“ Guðjón Steinn hefur verið í tónlistarskólum og náð frábærum árangri á þeim vettvangi. Nú stefnir hann á að fara erlendis í tónlistarháskóla og læra meira og spila sem mest. Guðjón Steinn er mjög góður saxófónleikari og hefur vakið athygli fyrir spilamennsku sína á hljóðfærið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er bara æðislegt að fá að gera það, sem manni finnst gaman að gera og fá athygli fyrir það, ég ætla bara að halda ótrauður áfram,“ segir hann. Guðjón er með einhver 40 hljóðfæri inn í herbergi hjá sér. „Já, það mætti kalla mig safnara upp á það að gera. Flest af þessum hljóðfærum eru bara svona minni hljóðfæri, sem fer ekkert voðalega mikið fyrir.“ Mezzaforte er í miklu uppáhaldi hjá Skúla Steini og þá sérstaklega saxafónleikurinn í Garden Party.
Reykjanesbær Tónlist Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Fleiri fréttir Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Sjá meira