Bandaríkjamenn setja heimsmet í greindum á sólarhring Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. janúar 2022 07:13 Forsetinn segir það skyldu fólks sem föðurlandsvina að láta bólusetja sig. AP/Andrew Harnik Yfir milljón manns greindust með Covid-19 í Bandaríkjunum í gær en um er að ræða nýtt heimsmet í fjölda greininga sjúkdómsins á einum degi. Þá er þetta næstum tvöföldun á fyrra meti, sem féll í Bandaríkjunum fyrir fjórum dögum, þegar 590 þúsund manns greindust með kórónuveiruna. Í umfjöllun Guardian um málið segir að margir Bandaríkjamenn velji að taka próf heima og því kunni fjöldi greindra að vera mun hærri en opinberar tölur segja til um. Þó sé einnig vert að hafa í huga að hinar háu tölur kunni að einhverju leyti að skýrast vegna uppsöfnunar eftir jólahátíðina. Joe Biden Bandaríkjaforseti tísti um bólusetningar í gær og sagði það skyldu Bandaríkjamanna sem föðurlandsvina að þiggja bólusetningu. Get vaccinated and get boosted. It’s free. It’s convenient. It saves lives. And it’s your patriotic duty.— President Biden (@POTUS) January 3, 2022 Þúsundir skóla í Bandaríkjunum hafa annað hvort frestað upphafi skólaársins eða skipt yfir í fjarkennslu vegna hraðrar úbreiðslu kórónuveirunnar í samfélaginu. Þá samþykkti matvæla- og lyfjastofnun landsins að heimila örvunarskammt til handa börnum á aldrinum 12 til 15 ára. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Í umfjöllun Guardian um málið segir að margir Bandaríkjamenn velji að taka próf heima og því kunni fjöldi greindra að vera mun hærri en opinberar tölur segja til um. Þó sé einnig vert að hafa í huga að hinar háu tölur kunni að einhverju leyti að skýrast vegna uppsöfnunar eftir jólahátíðina. Joe Biden Bandaríkjaforseti tísti um bólusetningar í gær og sagði það skyldu Bandaríkjamanna sem föðurlandsvina að þiggja bólusetningu. Get vaccinated and get boosted. It’s free. It’s convenient. It saves lives. And it’s your patriotic duty.— President Biden (@POTUS) January 3, 2022 Þúsundir skóla í Bandaríkjunum hafa annað hvort frestað upphafi skólaársins eða skipt yfir í fjarkennslu vegna hraðrar úbreiðslu kórónuveirunnar í samfélaginu. Þá samþykkti matvæla- og lyfjastofnun landsins að heimila örvunarskammt til handa börnum á aldrinum 12 til 15 ára.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira