Sony lofar mikið bættum sýndarveruleika Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2022 10:18 Jim Ryan, forstjóri Sony Interactive Entertainment, á CES2022 í Las Vegas í gær. AP/Joe Buglewicz Sony opinberaði í gær í fyrsta sinn upplýsingar um næstu kynslóð sýndarveruleikabúnaðar fyrirtækisins sem kallast PSVR2. Fyrirtækið sýndi búnaðinn ekki né sagði hvenær sala hans ætti að hefjast. Búnaðurinn; gleraugu og fjarstýring, verður notaður með PS5 leikjatölvunni. Kynningin fór fram á Consumer Electronics Show tæknisýningunni í Las Vegas í gær. Sýndarveruleikagleraugun sjálf voru ekki sýnd á kynningunni. Samkvæmt kynningunni og upplýsingum á vef Sony verða OLED skjáir í gleraugunum og verður upplausn þeirra 2000x2040 fyrir hvort auga. Þá verða skjáirnir 90 og 120Hz og sjónsvið 110 gráður. Þá munu gleraugun fylgja augum notenda. Gleraugunum fylgja svo nýjar fjarstýringar sem innihalda hreyfiskynjara. Auk þessa sýndi Sony stutta stiklu úr fyrsta PSVR2-leiknum sem verið er að framleiða. Hann kallast Horizon Call of the Mountain og gerist í sama söguheimi og Horizon Forbidden West, sem kemur út í næsta mánuði. Eins og áður segir hefur Sony ekkert sagt um mögulegan útgáfudag sýndarveruleikabúnaðarins. Leikjavísir Sony Tengdar fréttir CES 2022: Nýjustu tæki og tól til sýnis Consumer Electronic Show eða CES, ein vinsælasta tæknisýning heimsins, hefst formlega í Las Vegas á fimmtudaginn. Sýningin virðist þó ætla að vera með nokkuð minna sniði en oft áður og mörg fyrirtæki kynna vörur sínar og tækni á netinu. 4. janúar 2022 11:34 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Búnaðurinn; gleraugu og fjarstýring, verður notaður með PS5 leikjatölvunni. Kynningin fór fram á Consumer Electronics Show tæknisýningunni í Las Vegas í gær. Sýndarveruleikagleraugun sjálf voru ekki sýnd á kynningunni. Samkvæmt kynningunni og upplýsingum á vef Sony verða OLED skjáir í gleraugunum og verður upplausn þeirra 2000x2040 fyrir hvort auga. Þá verða skjáirnir 90 og 120Hz og sjónsvið 110 gráður. Þá munu gleraugun fylgja augum notenda. Gleraugunum fylgja svo nýjar fjarstýringar sem innihalda hreyfiskynjara. Auk þessa sýndi Sony stutta stiklu úr fyrsta PSVR2-leiknum sem verið er að framleiða. Hann kallast Horizon Call of the Mountain og gerist í sama söguheimi og Horizon Forbidden West, sem kemur út í næsta mánuði. Eins og áður segir hefur Sony ekkert sagt um mögulegan útgáfudag sýndarveruleikabúnaðarins.
Leikjavísir Sony Tengdar fréttir CES 2022: Nýjustu tæki og tól til sýnis Consumer Electronic Show eða CES, ein vinsælasta tæknisýning heimsins, hefst formlega í Las Vegas á fimmtudaginn. Sýningin virðist þó ætla að vera með nokkuð minna sniði en oft áður og mörg fyrirtæki kynna vörur sínar og tækni á netinu. 4. janúar 2022 11:34 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
CES 2022: Nýjustu tæki og tól til sýnis Consumer Electronic Show eða CES, ein vinsælasta tæknisýning heimsins, hefst formlega í Las Vegas á fimmtudaginn. Sýningin virðist þó ætla að vera með nokkuð minna sniði en oft áður og mörg fyrirtæki kynna vörur sínar og tækni á netinu. 4. janúar 2022 11:34