Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, NFL og körfubolti frá öllum heimshornum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. janúar 2022 06:00 Líklegt þykir að Kelleher standi í marki Liverpool EPA-EFE/VICKIE FLORES Það er svakalegt hlaðborð af beinum útsendingum á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. FA bikarinn, NFL, golf og alls konar körfubolti. Það verður byrjað snemma því strax klukkan 11:20 hefst leikur Unicaja og Valencia í spænsku ACB deildinni í körfubolta þar sem Martin Hermannsson verður vonandi búinn að jafna sig á Kórónuveirunni. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 2. Svo hefst fótboltaveislan en það verða sýndir fjórir leikir í ensku bikarkeppninni. West Ham og Leeds mætast klukkan 13:45 á Stöð 2 Sport 4 og Klukkan 13:50 hefst útsending frá leik Liverpool og Shrewsbury Á Stöð 2 Sport 4. Á sama tíma mætast Tottenham og Morecombe á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 17:00 fer svo fram leikur Arsenal og Nottingham Forest á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 18:00 fer svo NFL deildin af stað og verða sýndir tveir leikir. Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers mætast í fyrri leiknum á Stöð 2 Sport 3 og Strax í kjölfarið eða klukkan 21:20 hefst leikur LA Rams og San Francisco 49ers. Það verða sýndir tveir leikir í Subwaydeild kvenna í dag. Klukkan 18:05 mætast Fjölnir og Breiðablik og klukkan 20:00 er komið að stórleik Hauka og Vals. NBA deildin fer af stað klukkan 20:30 með leik Los Angeles Clippers og Atlanta Hawks. Þá verður Golf á Stöð 2 Golf Klukkan 21:00. Þá heldur svo Sentry Tournament of Champions mótið áfram. Dagskráin í dag Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Sjá meira
Það verður byrjað snemma því strax klukkan 11:20 hefst leikur Unicaja og Valencia í spænsku ACB deildinni í körfubolta þar sem Martin Hermannsson verður vonandi búinn að jafna sig á Kórónuveirunni. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 2. Svo hefst fótboltaveislan en það verða sýndir fjórir leikir í ensku bikarkeppninni. West Ham og Leeds mætast klukkan 13:45 á Stöð 2 Sport 4 og Klukkan 13:50 hefst útsending frá leik Liverpool og Shrewsbury Á Stöð 2 Sport 4. Á sama tíma mætast Tottenham og Morecombe á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 17:00 fer svo fram leikur Arsenal og Nottingham Forest á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 18:00 fer svo NFL deildin af stað og verða sýndir tveir leikir. Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers mætast í fyrri leiknum á Stöð 2 Sport 3 og Strax í kjölfarið eða klukkan 21:20 hefst leikur LA Rams og San Francisco 49ers. Það verða sýndir tveir leikir í Subwaydeild kvenna í dag. Klukkan 18:05 mætast Fjölnir og Breiðablik og klukkan 20:00 er komið að stórleik Hauka og Vals. NBA deildin fer af stað klukkan 20:30 með leik Los Angeles Clippers og Atlanta Hawks. Þá verður Golf á Stöð 2 Golf Klukkan 21:00. Þá heldur svo Sentry Tournament of Champions mótið áfram.
Dagskráin í dag Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Sjá meira