Hefur góða tilfinningu fyrir EM: „Það er eldur í liðinu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2022 15:31 Aron Pálmarsson er reynslumesti útileikmaðurinn í íslenska hópnum. vísir/vilhelm Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir andann og hugarfarið í liðinu gott. Aron og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Á morgun heldur íslenska liðið til Búdapest í Ungverjalandi þar sem leikir þess í B-riðli Evrópumótsins fara fram. Fyrsti leikur Íslands er gegn Portúgal á föstudagskvöldið. Íslenska liðið hefur verið í búbblu á Grand hótel undanfarna daga til að forðast kórónuveirusmit. Aron segir að þótt aðstæður séu krefjandi reyni Íslendingar að gera gott úr þeim. „Þetta er öðruvísi, að þurfa að pæla í þessum hlutum. Við höfum reynt að líta á þetta sem verkefni. Öll liðin þurfa að standa í þessu. Þetta er ákveðin hugarfimleiki sem þú ert í. Þú getur svo alltaf sótt í að þetta er ekki bara svona hjá okkur. Ég held að við höfum gert eins vel og hægt er. Þetta er áskorun en við látum þetta ekki trufla okkur,“ sagði Aron. Hann missti af síðasta stórmóti, HM í Egyptalandi, en er kominn aftur í landsliðið og er á leið á sitt sjöunda Evrópumót. Aron hefur góða tilfinningu fyrir EM. „Ég tel okkur geta staðið okkur vel. Þetta lið hefur verið í mótun í 3-4 ár. Andinn og sjálfstraustið er gott og það er eldur í liðinu sem ég hef fundið í þessari æfinguviku. Við erum með fullt af leikmönnum sem hafa sannað sig í Evrópu og við gera það sama með landsliðinu,“ sagði Aron. „Það er auðvelt að tala um þetta fyrir mót en þurfum að sýna þetta á vellinum. En það er gott sjálfstraust og góður í mórall í hópnum.“ EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Aron og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Á morgun heldur íslenska liðið til Búdapest í Ungverjalandi þar sem leikir þess í B-riðli Evrópumótsins fara fram. Fyrsti leikur Íslands er gegn Portúgal á föstudagskvöldið. Íslenska liðið hefur verið í búbblu á Grand hótel undanfarna daga til að forðast kórónuveirusmit. Aron segir að þótt aðstæður séu krefjandi reyni Íslendingar að gera gott úr þeim. „Þetta er öðruvísi, að þurfa að pæla í þessum hlutum. Við höfum reynt að líta á þetta sem verkefni. Öll liðin þurfa að standa í þessu. Þetta er ákveðin hugarfimleiki sem þú ert í. Þú getur svo alltaf sótt í að þetta er ekki bara svona hjá okkur. Ég held að við höfum gert eins vel og hægt er. Þetta er áskorun en við látum þetta ekki trufla okkur,“ sagði Aron. Hann missti af síðasta stórmóti, HM í Egyptalandi, en er kominn aftur í landsliðið og er á leið á sitt sjöunda Evrópumót. Aron hefur góða tilfinningu fyrir EM. „Ég tel okkur geta staðið okkur vel. Þetta lið hefur verið í mótun í 3-4 ár. Andinn og sjálfstraustið er gott og það er eldur í liðinu sem ég hef fundið í þessari æfinguviku. Við erum með fullt af leikmönnum sem hafa sannað sig í Evrópu og við gera það sama með landsliðinu,“ sagði Aron. „Það er auðvelt að tala um þetta fyrir mót en þurfum að sýna þetta á vellinum. En það er gott sjálfstraust og góður í mórall í hópnum.“
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira