Ákærður fyrir hryðjuverk grunaður um að hafa kveikt í þinghúsinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. janúar 2022 17:36 Zandile Mafe mætti fyrir dóm í Höfðaborg í dag og var ákærður fyrir íkveikju og hryðjuverk. AP Photo/Nardus Engelbrecht Suðurafrískur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið ákærður fyrir hryðjuverk en hann er grunaður um að hafa kveikt í þinghúsinu í Höfðaborg fyrir rúmri viku síðan. Ráðamenn hafa lýst íkveikjunni sem aðför að lýðræði landsins. Elsti hluti þinghússins er verst farið eftir brunann en þakið brann nær til kaldra kola 2. janúar síðastliðinn. Þinghúsið er þrískipt og elsti hlutinn nær 140 ára gamall. Zandile Mafe, 49 ára karlmaður, var í dag ákærður fyrir íkveikjuna og fyrir hryðjuverk. Að sögn saksóknara fannst sprengja í fórum hans þegar hann var handtekinn sama dag og eldurinn kviknaði. Talsverður hluti þinghússins er illa farinn eftir eldsvoðann, þó þingsalurinn sjálfur hafi ekki brunnið. Þá bjargaðist stórt listaverkasafn ríkisins í brunanum. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utn dómshúsið í dag til að mótmæla handtöku Mafes.AP Photo/Nardus Engelbrecht Mafe mun næst mæta fyrir dóm 11. febrúar næstkomandi en þar til verður hann í gæsluvarðhaldi á geðsjúkrahúsi að beiðni verjenda hans sem segja hann þjást af geðsjúkdómum. Tugir mótmælenda söfnuðust saman fyrir utan dómshúsið í miðbæ Höfðaborgar í dag og héldu fram sakleysi Mafes. Suður-Afríka Tengdar fréttir Miklar skemmdir á þinghúsinu í Höfðaborg Eldur kviknaði í suðurafríska þinghúsinu í morgun og breiddist hratt út. Þak hússins er fallið saman og miklar skemmdir urðu á elstu hlutum byggingarinnar. 2. janúar 2022 13:57 Þinghús Suður-Afríku brennur Mikill eldur brennur nú í þinghúsi Suður-Afríku í Höfðaborg. Tugir slökkviliðsmanna eru við störf við að slökkva eldinn og mikill, svartur reykur stígur upp frá húsinu. 2. janúar 2022 08:00 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Elsti hluti þinghússins er verst farið eftir brunann en þakið brann nær til kaldra kola 2. janúar síðastliðinn. Þinghúsið er þrískipt og elsti hlutinn nær 140 ára gamall. Zandile Mafe, 49 ára karlmaður, var í dag ákærður fyrir íkveikjuna og fyrir hryðjuverk. Að sögn saksóknara fannst sprengja í fórum hans þegar hann var handtekinn sama dag og eldurinn kviknaði. Talsverður hluti þinghússins er illa farinn eftir eldsvoðann, þó þingsalurinn sjálfur hafi ekki brunnið. Þá bjargaðist stórt listaverkasafn ríkisins í brunanum. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utn dómshúsið í dag til að mótmæla handtöku Mafes.AP Photo/Nardus Engelbrecht Mafe mun næst mæta fyrir dóm 11. febrúar næstkomandi en þar til verður hann í gæsluvarðhaldi á geðsjúkrahúsi að beiðni verjenda hans sem segja hann þjást af geðsjúkdómum. Tugir mótmælenda söfnuðust saman fyrir utan dómshúsið í miðbæ Höfðaborgar í dag og héldu fram sakleysi Mafes.
Suður-Afríka Tengdar fréttir Miklar skemmdir á þinghúsinu í Höfðaborg Eldur kviknaði í suðurafríska þinghúsinu í morgun og breiddist hratt út. Þak hússins er fallið saman og miklar skemmdir urðu á elstu hlutum byggingarinnar. 2. janúar 2022 13:57 Þinghús Suður-Afríku brennur Mikill eldur brennur nú í þinghúsi Suður-Afríku í Höfðaborg. Tugir slökkviliðsmanna eru við störf við að slökkva eldinn og mikill, svartur reykur stígur upp frá húsinu. 2. janúar 2022 08:00 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Miklar skemmdir á þinghúsinu í Höfðaborg Eldur kviknaði í suðurafríska þinghúsinu í morgun og breiddist hratt út. Þak hússins er fallið saman og miklar skemmdir urðu á elstu hlutum byggingarinnar. 2. janúar 2022 13:57
Þinghús Suður-Afríku brennur Mikill eldur brennur nú í þinghúsi Suður-Afríku í Höfðaborg. Tugir slökkviliðsmanna eru við störf við að slökkva eldinn og mikill, svartur reykur stígur upp frá húsinu. 2. janúar 2022 08:00