Sérfræðingar WHO kalla eftir bóluefnum sem veita betri vörn gegn smiti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. janúar 2022 07:45 WHO segir 331 bóluefni gegn kórónuveirunni í þróun. epa Sérfræðingar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segja ómögulegt að reiða sig á sífelldar örvunarbólusetningar til að takast á við ný afbrigði kórónuveirunnar. Kalla þeir eftir nýjum bóluefnum sem veita betri vernd gegn smiti. Um er að ræða hóp sérfræðinga sem hefur unnið að því að meta virkni bóluefnanna sem nú eru notuð til að vernda gegn Covid-19 en þeir segja mikilvægt að þróa bóluefni sem vernda ekki bara gegn alvarlegum veikindum heldur einnig gegn smiti. Vörn gegn smiti myndi draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar í samfélaginu og draga úr þörfinni á ströngum sóttvarnaaðgerðum til að vernda heilsu og líf fólks. Þá segja sérfræðingarnir að bóluefnaframleiðendur ættu að miða að því að þróa efni sem veita breiðvirka, sterka og langvarandi vörn, sem myndi gera endurteknar örvunarbólusetningar óþarfar. Þangað til gæti þurft að „uppfæra“ þau bóluefni sem nú þegar eru í notkun, líkt og Pfizer hefur gert til að bregðast við ómíkron. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni er nú unnið að þróun 331 bóluefnis gegn kórónuveirunni. Stofnunin hefur hingað til aðeins lagt blessun sína yfir átta. Guardian fjallar ítarlega um málið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Um er að ræða hóp sérfræðinga sem hefur unnið að því að meta virkni bóluefnanna sem nú eru notuð til að vernda gegn Covid-19 en þeir segja mikilvægt að þróa bóluefni sem vernda ekki bara gegn alvarlegum veikindum heldur einnig gegn smiti. Vörn gegn smiti myndi draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar í samfélaginu og draga úr þörfinni á ströngum sóttvarnaaðgerðum til að vernda heilsu og líf fólks. Þá segja sérfræðingarnir að bóluefnaframleiðendur ættu að miða að því að þróa efni sem veita breiðvirka, sterka og langvarandi vörn, sem myndi gera endurteknar örvunarbólusetningar óþarfar. Þangað til gæti þurft að „uppfæra“ þau bóluefni sem nú þegar eru í notkun, líkt og Pfizer hefur gert til að bregðast við ómíkron. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni er nú unnið að þróun 331 bóluefnis gegn kórónuveirunni. Stofnunin hefur hingað til aðeins lagt blessun sína yfir átta. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira