Québec hyggst skattleggja óbólusetta íbúa sérstaklega Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2022 07:45 François Legault, forsætisráðherra Quebec, segir að um sanngirnismál sé að ræða. Getty Stjórnvöld í kanadíska fylkinu Québec hafa ákveðið að koma á sérstökum skatti fyrir óbólusetta íbúa. Reiknað er með að skattheimtan hefjist á næstu vikum. Kórónuveiran hefur verið sérstaklega útbreidd í Québec og hafa nú 12 þúsund dauðsföll í fylkinu verið rakin til Covid-19. BBC segir frá því að tæplega 13 prósent fullorðinna íbúa Québec séu óbólusettir, en um helmingur þeirra sem eru inniliggjandi á sjúkrahúsi með Covid-19 koma úr þeim hópi. François Legault, forsætisráðherra Québec , segir að um sanngirnismál að ræða. Níutíu prósent íbúa hafi fært miklar fórnir og telur hann stjórnvöld skulda þeim bólusettu aðgerð í þessa veru. Legault segir að enn eigi eftir að ákveða endanlega upphæð, en segir ljóst það muni muna um hana. Þeir sem af læknisfræðilegum ástæðum geta ekki þegið bólusetningu verða undanþegnir hinum nýja skatti. Útgöngubann á nóttunni Québec er það fylki Kanada þar sem fjöldi smitaðra hefur verið mestur í Kanada. Um níu þúsund manns hafa greinst á sólarhring að undanförnu og eru nú tæplega þrjú þúsund þar inniliggjandi á sjúkrahúsi með Covid-19. Útgöngumann er í gildi í fylkinu milli klukkan 22 á kvöldin og til fimm á morgnana. Québec er ekki eina svæðið þar sem fjárhagslegar kvaðir eru lagðar á óbólusetta. Þannig munu allir þeir sem eru óbólusettir og eldri en sextíu ára í Grikklandi þurfa að borga hundrað evru sekt í hverjum mánuði á meðan þeir eru óbólusettir. Í Singapúr þurfa óbólusettir að greiða helming heilbrigðiskostnaðar vegna meðferðar sökum Covid-19. Kanada Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Kórónuveiran hefur verið sérstaklega útbreidd í Québec og hafa nú 12 þúsund dauðsföll í fylkinu verið rakin til Covid-19. BBC segir frá því að tæplega 13 prósent fullorðinna íbúa Québec séu óbólusettir, en um helmingur þeirra sem eru inniliggjandi á sjúkrahúsi með Covid-19 koma úr þeim hópi. François Legault, forsætisráðherra Québec , segir að um sanngirnismál að ræða. Níutíu prósent íbúa hafi fært miklar fórnir og telur hann stjórnvöld skulda þeim bólusettu aðgerð í þessa veru. Legault segir að enn eigi eftir að ákveða endanlega upphæð, en segir ljóst það muni muna um hana. Þeir sem af læknisfræðilegum ástæðum geta ekki þegið bólusetningu verða undanþegnir hinum nýja skatti. Útgöngubann á nóttunni Québec er það fylki Kanada þar sem fjöldi smitaðra hefur verið mestur í Kanada. Um níu þúsund manns hafa greinst á sólarhring að undanförnu og eru nú tæplega þrjú þúsund þar inniliggjandi á sjúkrahúsi með Covid-19. Útgöngumann er í gildi í fylkinu milli klukkan 22 á kvöldin og til fimm á morgnana. Québec er ekki eina svæðið þar sem fjárhagslegar kvaðir eru lagðar á óbólusetta. Þannig munu allir þeir sem eru óbólusettir og eldri en sextíu ára í Grikklandi þurfa að borga hundrað evru sekt í hverjum mánuði á meðan þeir eru óbólusettir. Í Singapúr þurfa óbólusettir að greiða helming heilbrigðiskostnaðar vegna meðferðar sökum Covid-19.
Kanada Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira