Segir ellefu ára dóttur sína ekki mega mæta í skólann nema hún sé bólusett Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. janúar 2022 14:00 Fjölskyldan í New York. aðsend Íslendingur sem búsettur er í New York segir að hún megi ekki mæta til vinnu nema sýna fram á að hún sé bólusett. Þessi takmörkun tekur einnig til barna en ellefu ára dóttir hennar fær ekki að mæta í skólann nema bólusett. Kristín Krantz er búsett í New York ásamt fjölskyldu sinni. Faraldur kórónuveirunnar leikur íbúa þar grátt líkt og annars staðar en hún segir að á degi hverjum greinist um 25 til 30 þúsund smitaðir af Covid-19. Ellefu ára dóttirin fær ekki að mæta í skólann nema bólusett Hún segir að nær alls staðar sé bólusetning skilyrði til þess að fá að mæta í skóla og vinnu. En þessi takmörkun tekur líka til barna. „Það sem þeir eru að gera núna er að þeir setja kröfu á að fólk verði að vera bólusett. Dóttir mín getur ekki haldið áfram að mæta í danstíma nema að hún sé fullbólusett og hún er ellefu ára. Í skólanum hennar er krafa um bólusetningu, annars fær hún ekki að mæta í skólann. Ég verð að vera bólusett til þess að geta komið inn á skrifstofuna mína. Veitingastaðir krefja mann um bólusetningarvottorð og sumir krefjast þess að maður sé með örvunarskammt.“ Hún segist fegin að hafa látið bólusetja dóttur hennar þar sem ómíkron afbrigðið herji töluvert á börn í New York. Fréttastofa ræddi við Kristínu í fyrir helgi en þá greindi hún frá því að hafa fengið svínaflensuna og þrjú afbrigði af Covid.19. Hraðpróf nær ófáanleg Þá segir hún að erfitt sé að komast að í PCR próf og heimapróf nær ófáanleg. „Og núna eru allar hillur tómar og það er voðalega erfitt að nálgast þetta. Ég pantaði mér hraðpróf á Amazon á netinu og eitt próf kostaði sextíu dollara og svo er þetta ekki einu sinni það nákvæmt,“ sagði Kristín. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Jákvæð teikn á lofti í Lundúnum, New York og víðar Svo virðist sem að hægja sé á smitum sums staðar í Bretlandi og Bandaríkjunum. Hin margumrædda kúrfa er að fletjast út í Lundúnum, suðaustur- og austurhluta Englands og hægt hefur á greiningum í norðurhluta landsins. 16. janúar 2022 09:46 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Kristín Krantz er búsett í New York ásamt fjölskyldu sinni. Faraldur kórónuveirunnar leikur íbúa þar grátt líkt og annars staðar en hún segir að á degi hverjum greinist um 25 til 30 þúsund smitaðir af Covid-19. Ellefu ára dóttirin fær ekki að mæta í skólann nema bólusett Hún segir að nær alls staðar sé bólusetning skilyrði til þess að fá að mæta í skóla og vinnu. En þessi takmörkun tekur líka til barna. „Það sem þeir eru að gera núna er að þeir setja kröfu á að fólk verði að vera bólusett. Dóttir mín getur ekki haldið áfram að mæta í danstíma nema að hún sé fullbólusett og hún er ellefu ára. Í skólanum hennar er krafa um bólusetningu, annars fær hún ekki að mæta í skólann. Ég verð að vera bólusett til þess að geta komið inn á skrifstofuna mína. Veitingastaðir krefja mann um bólusetningarvottorð og sumir krefjast þess að maður sé með örvunarskammt.“ Hún segist fegin að hafa látið bólusetja dóttur hennar þar sem ómíkron afbrigðið herji töluvert á börn í New York. Fréttastofa ræddi við Kristínu í fyrir helgi en þá greindi hún frá því að hafa fengið svínaflensuna og þrjú afbrigði af Covid.19. Hraðpróf nær ófáanleg Þá segir hún að erfitt sé að komast að í PCR próf og heimapróf nær ófáanleg. „Og núna eru allar hillur tómar og það er voðalega erfitt að nálgast þetta. Ég pantaði mér hraðpróf á Amazon á netinu og eitt próf kostaði sextíu dollara og svo er þetta ekki einu sinni það nákvæmt,“ sagði Kristín.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Jákvæð teikn á lofti í Lundúnum, New York og víðar Svo virðist sem að hægja sé á smitum sums staðar í Bretlandi og Bandaríkjunum. Hin margumrædda kúrfa er að fletjast út í Lundúnum, suðaustur- og austurhluta Englands og hægt hefur á greiningum í norðurhluta landsins. 16. janúar 2022 09:46 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Jákvæð teikn á lofti í Lundúnum, New York og víðar Svo virðist sem að hægja sé á smitum sums staðar í Bretlandi og Bandaríkjunum. Hin margumrædda kúrfa er að fletjast út í Lundúnum, suðaustur- og austurhluta Englands og hægt hefur á greiningum í norðurhluta landsins. 16. janúar 2022 09:46