Þjóðverjar beina spjótum að Telegram Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2022 23:46 Notkun forritisins hefur komið til kasta dómstóla í tengslum við fíkniefnabrot hér á landi. EPA-EFE/IAN LANGSDON Þjóðverjar hyggjast taka harðar á notkun samskiptaforritsins Telegram. Forritið hefur gjarnan verið orðað við glæpastarfsemi en stjórnvöld í Þýskalandi hafa áhyggjur af pólitískum öfgahópum sem nýta sér miðilinn í annarlegum tilgangi. Málið hófst þegar meðlimur öfgahópsins Querdenker, sem þýða mætti sem „sérvitrir spekingar,“ birti mynd af stjórnmálakonunni Manuelu Scwesig á Telegram. Undir myndinni var hótun. „Hún mun fá að hverfa…hvort sem það verður lögregla eða líkbíll sem nemur hana á brott, þá mun hún fá að hverfa,“ stóð í myndatexta undir mynd af Schwesig. Nokkrum vikum áður en myndin var birt hafði lögregla stöðvað mótmælendur sem flykktust að heimili stjórnmálakonunnar. Fólkið kvaðst vera að mótmæla hörðum sóttvarnaaðgerðum. Stjórnvöld í Þýskalandi líta hótunina alvarlegum augum og nefna að ólíkt samfélagsmiðlum, á borð við Facebook og Google, neita stjórnendur Telegram að vinna með þarlendum yfirvöldum. Samskiptaleysi Telegram leiði til þess að stjórnvöld hyggist grípa til aðgerða gegn samskiptaforritinu „enda þurfi forritið að hlíta sömu lögum og önnur forrit í Þýskalandi.“ Deutsche Welle greinir frá. Samfélagsmiðlar Þýskaland Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Málið hófst þegar meðlimur öfgahópsins Querdenker, sem þýða mætti sem „sérvitrir spekingar,“ birti mynd af stjórnmálakonunni Manuelu Scwesig á Telegram. Undir myndinni var hótun. „Hún mun fá að hverfa…hvort sem það verður lögregla eða líkbíll sem nemur hana á brott, þá mun hún fá að hverfa,“ stóð í myndatexta undir mynd af Schwesig. Nokkrum vikum áður en myndin var birt hafði lögregla stöðvað mótmælendur sem flykktust að heimili stjórnmálakonunnar. Fólkið kvaðst vera að mótmæla hörðum sóttvarnaaðgerðum. Stjórnvöld í Þýskalandi líta hótunina alvarlegum augum og nefna að ólíkt samfélagsmiðlum, á borð við Facebook og Google, neita stjórnendur Telegram að vinna með þarlendum yfirvöldum. Samskiptaleysi Telegram leiði til þess að stjórnvöld hyggist grípa til aðgerða gegn samskiptaforritinu „enda þurfi forritið að hlíta sömu lögum og önnur forrit í Þýskalandi.“ Deutsche Welle greinir frá.
Samfélagsmiðlar Þýskaland Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira