Sviðahausapizzur í Hveragerði á bóndadaginn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. janúar 2022 07:36 Sviðahausinn klár á pizzunni frá Ölverki í Hveragerði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Veitingamaður í Hveragerði ætlar að fara alla leið á bóndadaginn, sem er í dag því hann verður með sviðahausapizzur fyrir þá sem þora. Laufey Sif Lárusdóttir og Elvar Þrastarson eiga veitingastaðinn Ölverk í Hveragerði, sem er fyrst og fremst pizzustaður en þar brugga þau líka sinn eigin bjór. Nú er allt að verða klárt fyrir bóndadaginn og þorrann en íslenskir sviðakjammar koma þar við sögu. Kjamminn fer fyrst inn í pizzaofninn og snýst þar nokkra hringi. Strax á eftir er pizzunni skellt inn og síðan fer Elvar pizzugerðameistari að föndra við kjammann og pizzuna með alls konar góðgæti, m.a. frábæri BBQ sósu, sem hann býr til sjálfur. Elvar Þrastarson veitingamaður hjá Ölverki segir að þeir sem hafa nú þegar fengið að smakka á sviðahausapizzunum gefi þeim sína bestu einkunn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sviðahausapizzan verður á boðstólnum í dag, bóndadag og jafnvel líka á morgun ef viðtökurnar verða góðar. Ölverk er veitingastaður í Hveragerði þar sem eigendurnir eru alltaf tilbúnir að prófa einhverjar nýjungar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ýmis varningur, sem tengist þorranum á einn eða annar hátt hjá Ölverki í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sóði er nafnið á þorrabjór Ölverks í ár, sem er bruggaður á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Landbúnaður Þorramatur Bóndadagur Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Laufey Sif Lárusdóttir og Elvar Þrastarson eiga veitingastaðinn Ölverk í Hveragerði, sem er fyrst og fremst pizzustaður en þar brugga þau líka sinn eigin bjór. Nú er allt að verða klárt fyrir bóndadaginn og þorrann en íslenskir sviðakjammar koma þar við sögu. Kjamminn fer fyrst inn í pizzaofninn og snýst þar nokkra hringi. Strax á eftir er pizzunni skellt inn og síðan fer Elvar pizzugerðameistari að föndra við kjammann og pizzuna með alls konar góðgæti, m.a. frábæri BBQ sósu, sem hann býr til sjálfur. Elvar Þrastarson veitingamaður hjá Ölverki segir að þeir sem hafa nú þegar fengið að smakka á sviðahausapizzunum gefi þeim sína bestu einkunn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sviðahausapizzan verður á boðstólnum í dag, bóndadag og jafnvel líka á morgun ef viðtökurnar verða góðar. Ölverk er veitingastaður í Hveragerði þar sem eigendurnir eru alltaf tilbúnir að prófa einhverjar nýjungar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ýmis varningur, sem tengist þorranum á einn eða annar hátt hjá Ölverki í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sóði er nafnið á þorrabjór Ölverks í ár, sem er bruggaður á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Landbúnaður Þorramatur Bóndadagur Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira