Í aðdraganda Vetrarólympíuleika: Mesti fjöldi smitaðra í átján mánuði Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. janúar 2022 18:51 Vetrarólympíuleikarnir fara fram dagana 4. til 20. febrúar næstkomandi. Getty/Jianhua Mesti fjöldi smitaðra í eitt og hálf ár greindist í Peking, höfuðborg Kína, í gær. Aðeins fimm dagar eru í Vetrarólympíuleikana sem haldnir verða í borginni. Strangar sóttvarnareglur eru í gildi á leikunum en keppendum ber að einangra sig og halda sig í sérstakri „búbblu.“ Keppendur þurfa að sýna fram á neikvætt Covid-próf fyrir komuna til Peking og taka þar að auki Covid-próf daglega. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Kínversk stjórnvöld taka aukinn fjölda smita alvarlega en um tuttugu íbúar Peking greindust smitaðir í höfuðborginni í gær. Þá komu 34 smit komið upp innan „búbblu“ keppenda og annarra sem að mótinu koma. Þar af hafa að minnsta kosti þrettán keppendur greinst smitaðir. Stjórnvöld kveðast vinna að lokunum hverfa víðsvegar í borginni og að minnsta kosti tvær milljónir íbúa í Peking eru látnir fara í Covid-próf. Sjá einnig: 211 smitaðir og þrettán milljónir í útgöngubann Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Tengdar fréttir Koma á útgöngubanni í fimm milljóna borg Kínversk yfirvöld hafa nú gripið til útgöngubanns í þriðju borginni í röð á stuttum tíma. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar í landinu og nú síðast voru það íbúar í Anyang í Henan-héraði sem þurftu að sætta sig við slíkar takmarkanir. 11. janúar 2022 07:32 Engir miðar seldir í Peking Ekki verða seldir miðar til almennra áhorfenda, hvorki heimamanna né útlendinga, á Vetrarólympíuleikana sem hefjast í Peking í næsta mánuði. 17. janúar 2022 17:00 Nær útilokað að Vetrarólympíuleikunum verði frestað úr þessu Nú þegar akkúrat mánuður er í að Vetrarólympíuleikarnir eigi að hefjast í Peking hafa ýmsir lýst yfir efasemdum um að rétt sé að halda leikana í ljósi mikillar útbreiðslu kórónuveirusmita. Ekki stendur þó til að fresta leikunum. 4. janúar 2022 15:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Strangar sóttvarnareglur eru í gildi á leikunum en keppendum ber að einangra sig og halda sig í sérstakri „búbblu.“ Keppendur þurfa að sýna fram á neikvætt Covid-próf fyrir komuna til Peking og taka þar að auki Covid-próf daglega. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Kínversk stjórnvöld taka aukinn fjölda smita alvarlega en um tuttugu íbúar Peking greindust smitaðir í höfuðborginni í gær. Þá komu 34 smit komið upp innan „búbblu“ keppenda og annarra sem að mótinu koma. Þar af hafa að minnsta kosti þrettán keppendur greinst smitaðir. Stjórnvöld kveðast vinna að lokunum hverfa víðsvegar í borginni og að minnsta kosti tvær milljónir íbúa í Peking eru látnir fara í Covid-próf. Sjá einnig: 211 smitaðir og þrettán milljónir í útgöngubann
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Tengdar fréttir Koma á útgöngubanni í fimm milljóna borg Kínversk yfirvöld hafa nú gripið til útgöngubanns í þriðju borginni í röð á stuttum tíma. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar í landinu og nú síðast voru það íbúar í Anyang í Henan-héraði sem þurftu að sætta sig við slíkar takmarkanir. 11. janúar 2022 07:32 Engir miðar seldir í Peking Ekki verða seldir miðar til almennra áhorfenda, hvorki heimamanna né útlendinga, á Vetrarólympíuleikana sem hefjast í Peking í næsta mánuði. 17. janúar 2022 17:00 Nær útilokað að Vetrarólympíuleikunum verði frestað úr þessu Nú þegar akkúrat mánuður er í að Vetrarólympíuleikarnir eigi að hefjast í Peking hafa ýmsir lýst yfir efasemdum um að rétt sé að halda leikana í ljósi mikillar útbreiðslu kórónuveirusmita. Ekki stendur þó til að fresta leikunum. 4. janúar 2022 15:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Koma á útgöngubanni í fimm milljóna borg Kínversk yfirvöld hafa nú gripið til útgöngubanns í þriðju borginni í röð á stuttum tíma. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar í landinu og nú síðast voru það íbúar í Anyang í Henan-héraði sem þurftu að sætta sig við slíkar takmarkanir. 11. janúar 2022 07:32
Engir miðar seldir í Peking Ekki verða seldir miðar til almennra áhorfenda, hvorki heimamanna né útlendinga, á Vetrarólympíuleikana sem hefjast í Peking í næsta mánuði. 17. janúar 2022 17:00
Nær útilokað að Vetrarólympíuleikunum verði frestað úr þessu Nú þegar akkúrat mánuður er í að Vetrarólympíuleikarnir eigi að hefjast í Peking hafa ýmsir lýst yfir efasemdum um að rétt sé að halda leikana í ljósi mikillar útbreiðslu kórónuveirusmita. Ekki stendur þó til að fresta leikunum. 4. janúar 2022 15:30