Hrútarnir á heimavelli í Super Bowl og mæta þar ævintýraliði ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2022 07:32 Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals, á herðum liðsfélaga sinna í leikslok en hann hefur gjörbreytt liðinu á aðeins tveimur árum. AP/Charlie Riedel Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals komust í nótt í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, þegar þau tryggðu sér sigur í Ameríku- og Þjóðardeildinni. Los Angeles Rams liðið verður því á heimavelli í Super Bowl því leikurinn fer fram á So-Fi leikvanginum í Los Angeles 13. febrúar næstkomandi. Rams vann 20-17 sigur á San Francisco 49ers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en sá leikur var einnig á So-Fi. The Ohio kid has taken the @Bengals to the Super Bowl. @JoeyB pic.twitter.com/SznYQfXfjq— NFL (@NFL) January 30, 2022 Mun óvæntari úrslit var þó endurkomur 27-24 sigur Cincinnati Bengals á útivelli á móti Kansas City Chiefs en leikurinn endaði í framlengingu. Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs voru á góðri leið í þriðja Super Bowl leikinn í röð þegar þeir komust í 21-3 í fyrri hálfleiknum. McVay Stafford#NFLPlayoffs #RamsHouse pic.twitter.com/9LU5JNE4Oh— NFL (@NFL) January 31, 2022 Það hefur lítið hengið hjá Mahomes í seinni hálfleik að undanförnu og ekkert gekk upp hjá honum eftir hlé í gær. Joe Burrow leiddi spútniklið Bengals til baka inn í leikinn og leikurinn endaði í framlengingu. Þar fékk Chiefs liðið að byrja með boltann við mikinn fögnuð stuðningsmanna liðsins. Það var hins vegar stutt gaman því Mahomes kastaði frá sér boltanum og nýliðinn Evan McPherson tryggði Bengals sigurinn með vallarmerki. The kick that sent the @Bengals to #SBLVI@McPherson_Evan | #RuleTheJungle pic.twitter.com/n7lwqRx8zH— NFL (@NFL) January 31, 2022 Sparkarinn Evan McPherson hefur verið magnaður í úrslitakeppninni en hann tryggði liðinu einnig sigurinn á móti Tennessee Titans viku áður. Leikstjórnandinn Joe Burrow hjá Bengals skrifaði söguna með því að verða sá fyrsti sem er valinn númer eitt í nýliðavalinu sem kemur liði sínu í Super Bowl á fyrstu tveimur árum sínum í NFL-deildinni. Matt Gay gives LA the lead with 1:46 remaining. #NFLPlayoffs : #SFvsLAR on FOX : https://t.co/vywGt5Kgfz pic.twitter.com/7ovFuYqKSj— NFL (@NFL) January 31, 2022 Los Angeles Rams lenti líka undir á móti San Francisco 49ers en gestirnir komust í 17-7 í leiknum og voru enn með tíu stiga forskot í lokaleikhlutanum. Snertimark frá útherjanum magnaða Cooper Kupp og tvö vallarmörk frá Matt Gay tryggðu Los Angeles Rams sigur og sæti í úrslitaleiknum um titilinn. Seinna vallarmarkið kom þegar ein mínúta og 49 sekúndur voru eftir af leiknum. NFL Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Sjá meira
Los Angeles Rams liðið verður því á heimavelli í Super Bowl því leikurinn fer fram á So-Fi leikvanginum í Los Angeles 13. febrúar næstkomandi. Rams vann 20-17 sigur á San Francisco 49ers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en sá leikur var einnig á So-Fi. The Ohio kid has taken the @Bengals to the Super Bowl. @JoeyB pic.twitter.com/SznYQfXfjq— NFL (@NFL) January 30, 2022 Mun óvæntari úrslit var þó endurkomur 27-24 sigur Cincinnati Bengals á útivelli á móti Kansas City Chiefs en leikurinn endaði í framlengingu. Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs voru á góðri leið í þriðja Super Bowl leikinn í röð þegar þeir komust í 21-3 í fyrri hálfleiknum. McVay Stafford#NFLPlayoffs #RamsHouse pic.twitter.com/9LU5JNE4Oh— NFL (@NFL) January 31, 2022 Það hefur lítið hengið hjá Mahomes í seinni hálfleik að undanförnu og ekkert gekk upp hjá honum eftir hlé í gær. Joe Burrow leiddi spútniklið Bengals til baka inn í leikinn og leikurinn endaði í framlengingu. Þar fékk Chiefs liðið að byrja með boltann við mikinn fögnuð stuðningsmanna liðsins. Það var hins vegar stutt gaman því Mahomes kastaði frá sér boltanum og nýliðinn Evan McPherson tryggði Bengals sigurinn með vallarmerki. The kick that sent the @Bengals to #SBLVI@McPherson_Evan | #RuleTheJungle pic.twitter.com/n7lwqRx8zH— NFL (@NFL) January 31, 2022 Sparkarinn Evan McPherson hefur verið magnaður í úrslitakeppninni en hann tryggði liðinu einnig sigurinn á móti Tennessee Titans viku áður. Leikstjórnandinn Joe Burrow hjá Bengals skrifaði söguna með því að verða sá fyrsti sem er valinn númer eitt í nýliðavalinu sem kemur liði sínu í Super Bowl á fyrstu tveimur árum sínum í NFL-deildinni. Matt Gay gives LA the lead with 1:46 remaining. #NFLPlayoffs : #SFvsLAR on FOX : https://t.co/vywGt5Kgfz pic.twitter.com/7ovFuYqKSj— NFL (@NFL) January 31, 2022 Los Angeles Rams lenti líka undir á móti San Francisco 49ers en gestirnir komust í 17-7 í leiknum og voru enn með tíu stiga forskot í lokaleikhlutanum. Snertimark frá útherjanum magnaða Cooper Kupp og tvö vallarmörk frá Matt Gay tryggðu Los Angeles Rams sigur og sæti í úrslitaleiknum um titilinn. Seinna vallarmarkið kom þegar ein mínúta og 49 sekúndur voru eftir af leiknum.
NFL Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Sjá meira