Þá verður rætt við Ásmund Friðriksson alþingismann sem stefnir á framboð í Rangárþingi ytra og Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur sem sækist eftir því að verða næsti formaður SÁÁ.
Einnig heyrum við í veðurfræðingi um veðrið sem nú gengur yfir landið með tilheyrandi viðvörunum.