Vilja fá heimild fyrir notkun bóluefnisins meðal barna yngri en 5 ára Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. febrúar 2022 12:35 Pfizer mun sækja um heimild fyrir bóluefnið sitt í vikunni, sem gerir ráð fyrir tveimur skömmtum fyrir börn yngir en 5 ára. Rannsóknir á ágæti þriðja skammtarins standa enn yfir. AP/Carolyn Kaster Pfizer og BioNTech munu fara þess á leit við Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna í þessari viku, jafnvel strax í dag, að stofnunin heimili notkun bóluefnis fyrirtækjanna til að bólusetja börn 5 ára og yngri. Frá þessu greinir New York Times. Umsóknin mun ná til bólusetningar með tveimur skömmtun en fyrirtækin eru enn að rannsaka áhrif og nauðsyn þess að gefa þriðja skammtinn. Niðurstaða hvað það varðar er sögð munu liggja fyrir í mars. Útbreiðsla ómíkron-afbrigðisins hefur gert það að verkum bæði í Bandaríkjunum og víðar að fleiri börn greinast með Covid-19. Í Bandaríkjunum eru 19 milljónir barna undir 5 ára en gert er ráð fyrir að bóluefnið verði í boði fyrir börn allt niður í 6 mánaða. Samkvæmt New York Times hafa rannsóknir sýnt að tveir skammtar veita börnum á fyrrnefndum aldri góða vernd gegn Covid-19, án alvarlegra aukaverkana. Fyrirtækin greindu frá því í desember að tveir skammtar af bóluefni sem hefðu 10 prósent af styrkleika fullorðinsskammtanna veittu börnum á aldrinum 6 mánaða til 2 ára sömu vörn og ungu fólki á aldrinum 16 til 25 ára. Vörnin var hins vegar ekki jafn góð hjá börnum 2 til 4 ára. Jafnvel þótt flest börn veikist lítið af Covid-19 hefur innlögnum barna á aldrinum núll til 4 ára fjölgað í Bandaríkjunum. Þetta má meðal annars rekja til þess að fleiri smitast nú vegna mikillar smithæfni ómíkron-afbrigðisins. Pfizer sagðist í desember gera ráð fyrir að ung börn fengju skammt númer tvö þremur vikum eftir fyrsta skammtinn og þriðja skammtin tveimur mánuðum eftir skammt númer tvö. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Sjá meira
Frá þessu greinir New York Times. Umsóknin mun ná til bólusetningar með tveimur skömmtun en fyrirtækin eru enn að rannsaka áhrif og nauðsyn þess að gefa þriðja skammtinn. Niðurstaða hvað það varðar er sögð munu liggja fyrir í mars. Útbreiðsla ómíkron-afbrigðisins hefur gert það að verkum bæði í Bandaríkjunum og víðar að fleiri börn greinast með Covid-19. Í Bandaríkjunum eru 19 milljónir barna undir 5 ára en gert er ráð fyrir að bóluefnið verði í boði fyrir börn allt niður í 6 mánaða. Samkvæmt New York Times hafa rannsóknir sýnt að tveir skammtar veita börnum á fyrrnefndum aldri góða vernd gegn Covid-19, án alvarlegra aukaverkana. Fyrirtækin greindu frá því í desember að tveir skammtar af bóluefni sem hefðu 10 prósent af styrkleika fullorðinsskammtanna veittu börnum á aldrinum 6 mánaða til 2 ára sömu vörn og ungu fólki á aldrinum 16 til 25 ára. Vörnin var hins vegar ekki jafn góð hjá börnum 2 til 4 ára. Jafnvel þótt flest börn veikist lítið af Covid-19 hefur innlögnum barna á aldrinum núll til 4 ára fjölgað í Bandaríkjunum. Þetta má meðal annars rekja til þess að fleiri smitast nú vegna mikillar smithæfni ómíkron-afbrigðisins. Pfizer sagðist í desember gera ráð fyrir að ung börn fengju skammt númer tvö þremur vikum eftir fyrsta skammtinn og þriðja skammtin tveimur mánuðum eftir skammt númer tvö.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Sjá meira