Garpur og Rakel fóru á rómantískt stefnumót í íshelli á Sólheimajökli Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. febrúar 2022 10:20 Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland fara Garpur og Rakel á Sólheimajökul. Garpur I. Elísabetarson „Það eru margir sem mikla það fyrir sér að fara upp á jökul,“ segir Garpur I. Elísabetarson í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland. Í þáttunum skoða Garpur og Rakel María Hjaltadóttir ýmsa skemmtilega staði á Íslandi og byrja þau á Sólheimajökli. Garpur er kvikmyndagerðarmaður og Rakel förðunarfræðingur og hárgreiðslukona en þau deila sameiginlegum áhuga á útivistinni og íslenskri náttúru. Eins og kom fram í viðtali við þau á Lífinu í gær, fóru fyrstu stefnumótin þeirra öll fram á fjöllum. „Að sjálfsögðu á maður ekki að hlaupa upp á jökull einn en Sólheimajökull er ótrúlega hentugur jökull til að byrja á. Hann er auðveldur viðureignar, það er auðvelt að komast á hann, stutt frá bænum,“ segir Garpur og Rakel tekur undir. „Fullkominn byrjendajökull.“ Fyrsta þáttinn af Okkar eigið Ísland má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Okkar eigið Ísland Ferðalög Fjallamennska Tengdar fréttir Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið
Garpur er kvikmyndagerðarmaður og Rakel förðunarfræðingur og hárgreiðslukona en þau deila sameiginlegum áhuga á útivistinni og íslenskri náttúru. Eins og kom fram í viðtali við þau á Lífinu í gær, fóru fyrstu stefnumótin þeirra öll fram á fjöllum. „Að sjálfsögðu á maður ekki að hlaupa upp á jökull einn en Sólheimajökull er ótrúlega hentugur jökull til að byrja á. Hann er auðveldur viðureignar, það er auðvelt að komast á hann, stutt frá bænum,“ segir Garpur og Rakel tekur undir. „Fullkominn byrjendajökull.“ Fyrsta þáttinn af Okkar eigið Ísland má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Okkar eigið Ísland Ferðalög Fjallamennska Tengdar fréttir Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið
Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40