Genesis GV60 með drift- og innskotsstillingu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. febrúar 2022 07:00 Genesis GV60. Genesis er lúxus útgáfa af Hyundai bílum, svipað og Lexus er hjá Toyota. Genesis miðar frekar á BMW og Audi á meðan Hyundai miðar á aðra keppinauta. Genesis bifreiðar hafa nánast eingöngu verið fáanlegar í Bandaríkjunum. Nú stefnir í að breyting verði þar á, Evrópa er á planinu. Genesis GV60 er flaggskipið sem er ætlað að innsigla Genesis vörumerkið sem stöndugt merki í Evrópu. GV60 er byggður á sama grunni og Kia EV6 og Hyundai Ioniq 5. Það er því óþarfi að hugsa of mikið um drægni og hleðslutölur, þær verða svipaðar og í þeim bílum sem GV60 er byggður á. Innra rými í GV60. GV60 er rafbíll með innskotsstillingu (e. boost mode). Hann getur driftað, hann er því ekki hinn hefðbundni rafjepplingur. Óljóst er hvenær GV60 verður fáanlegur í Evrópu, sala mun hefjast á árinu 2022 í Bandaríkjunum. Vistvænir bílar Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent
Genesis GV60 er flaggskipið sem er ætlað að innsigla Genesis vörumerkið sem stöndugt merki í Evrópu. GV60 er byggður á sama grunni og Kia EV6 og Hyundai Ioniq 5. Það er því óþarfi að hugsa of mikið um drægni og hleðslutölur, þær verða svipaðar og í þeim bílum sem GV60 er byggður á. Innra rými í GV60. GV60 er rafbíll með innskotsstillingu (e. boost mode). Hann getur driftað, hann er því ekki hinn hefðbundni rafjepplingur. Óljóst er hvenær GV60 verður fáanlegur í Evrópu, sala mun hefjast á árinu 2022 í Bandaríkjunum.
Vistvænir bílar Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent