Veruleiki fólks í Úkraínu Eiður Þór Árnason skrifar 24. febrúar 2022 09:02 Úkraínskir slökkviliðsmenn mættu á vettvang til að bjarga óbreyttum borgurum eftir að flugskeyti lenti á íbúðabyggingu í borginni Chuhuiv í dag. Getty/Anadolu Agency Árásir rússneskra hersveita hafa kollvarpað lífi íbúa í Úkraínu. Greint hefur verið frá því að Rússar hafi skotið flugskeytum á nokkrar borgir í Úkraínu í morgun. Þá hefur stór hópur hermanna einnig ráðist inn í landið. Sprengingar heyrðust í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í morgun, og byssuskot nærri alþjóðaflugvellinum. Fylgjast má nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Við vörum viðkvæma við myndum í fréttinni. Fólk bíður í röð til að taka peninga úr hraðbanka í Kænugarði í dag.Ap/Efrem Lukatsky Ljósmynd sem var dreift af úkraínska utanríkisráðuneytinu sýnir afleiðingar sprengingar í Kænugarði. Hún olli meðal annars skemmdum á byggingu úkraínska hersins.Epa/úkraínska innanríkisráðuneytið Brak eldflaugar flutt á vöruflutningabíl í Kænugarði eftir árás Rússa í dag.Ap/Efrem Lukatsky Margir íbúar Kænugarðs reyndu að yfirgefa borgina í morgun í kjölfar árása herliðs Rússa og Hvíta Rússlands.Getty/Pierre Crom Rússneskir skriðdrekar á brautarpall lestarstöðvar í borginni Rostov við Don í gær, skammt frá landamærum Rússlands og Úkraínu.AP Slösuð kona við íbúðabyggingu sem skemmdist í loftárás fyrir utan Kharkiv í Úkraínu í dag.Getty/Anadolu Agency Skriðdreki Úkraínuhers í bænum Chuhuiv í Kharkiv Oblast í dag.Getty/Anadolu Agency Maður syrgir við lík eftir að flugskeyti lenti á íbúðabyggingu fyrir utan borgina Harkív.Getty/Anadolu Agency Fólk gengur fram hjá afleiðingum árásar Rússa í Kænugarði.AP/Mikhail Palinchak Úkraínskir hermenn um borð í hernaðarbifreið í Mariupol.Ap/Sergei Grits Íbúar um borð í sporvagni í Luhansk í austurhluta Úkraínu í dag. Héraðinu er stýrt af aðskilnaðarsinnum sem studdir eru af Rússlandi. Rússar viðurkenndu sjálfstæði Luhansk á mánudag.Ap/Vadim Ghirda Maður gengur um borð í lest sem er á leið frá Kænugarði. Ap/Emilio Morenatti Fólk gengur fram hjá afleiðingum rússneskrar árásar í Kænugarði.Ap/Efrem Lukatsky Fréttamenn leita skjóls í kjallara hótels í borginni Kramatorsk í Donetsk í austurhluta Úkraínu.Ap/Anastasia Vlasova Reykur á loftvarna- og ratsjárstöð í Mariupol í Úkraínu eftir það sem er talið vera árás Rússa. Skemmdir eru á ratsjárbúnaði.Ap/Evgeniy Maloletka Kona og maður standa nærri hergagnabraki í Kharkiv í Úkraínu.Ap/Andrew Marienko Úkraínskir slökkviliðsmenn reyna að ná tökum á eldsvoða sem eftir að loftárás hæfði íbúðablokk í borginni Chuhuiv í austurhluta Úkraínu.Getty/Anadolu Agency Úkraína Átök í Úkraínu Tengdar fréttir Forsætis- og utanríkisráðherra Íslands fordæma árásina á Úkraínu fortakslaust Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkiráðherra hafa fordæmt árás Rússa án fyrirvara. 24. febrúar 2022 08:41 Vaknaði við sprengingar: „Það var sjokk að vakna við þetta í morgun“ Óskar Hallgrímsson ljósmyndari sem er búsettur í Kænugarði í Úkraínu vaknaði við sprengingar í nótt. Rússar hafa hafið innrás af fullum krafti en Óskar segir að stríður straumur sé af íbúum Kænugarðs út úr borginni. Fólk er að flýja vestur. 24. febrúar 2022 08:08 „Þetta er stríð“ Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir að átökin sem hafin eru þar í landi séu stríð. Rússar hófu allsherjarinnrás í landið í morgun og sprengjum rignir nú yfir úkraínskar borgir. 24. febrúar 2022 07:22 Sprengjum rignir yfir Kænugarð Her Rússlands gerði í morgun innrás í Úkraínu eftir skipun frá Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Innrásin hófst á sprengjuregni í nokkrum borgum Úkraínu og innrás úr norðri, austri og suðri. 24. febrúar 2022 06:23 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira
Sprengingar heyrðust í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í morgun, og byssuskot nærri alþjóðaflugvellinum. Fylgjast má nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Við vörum viðkvæma við myndum í fréttinni. Fólk bíður í röð til að taka peninga úr hraðbanka í Kænugarði í dag.Ap/Efrem Lukatsky Ljósmynd sem var dreift af úkraínska utanríkisráðuneytinu sýnir afleiðingar sprengingar í Kænugarði. Hún olli meðal annars skemmdum á byggingu úkraínska hersins.Epa/úkraínska innanríkisráðuneytið Brak eldflaugar flutt á vöruflutningabíl í Kænugarði eftir árás Rússa í dag.Ap/Efrem Lukatsky Margir íbúar Kænugarðs reyndu að yfirgefa borgina í morgun í kjölfar árása herliðs Rússa og Hvíta Rússlands.Getty/Pierre Crom Rússneskir skriðdrekar á brautarpall lestarstöðvar í borginni Rostov við Don í gær, skammt frá landamærum Rússlands og Úkraínu.AP Slösuð kona við íbúðabyggingu sem skemmdist í loftárás fyrir utan Kharkiv í Úkraínu í dag.Getty/Anadolu Agency Skriðdreki Úkraínuhers í bænum Chuhuiv í Kharkiv Oblast í dag.Getty/Anadolu Agency Maður syrgir við lík eftir að flugskeyti lenti á íbúðabyggingu fyrir utan borgina Harkív.Getty/Anadolu Agency Fólk gengur fram hjá afleiðingum árásar Rússa í Kænugarði.AP/Mikhail Palinchak Úkraínskir hermenn um borð í hernaðarbifreið í Mariupol.Ap/Sergei Grits Íbúar um borð í sporvagni í Luhansk í austurhluta Úkraínu í dag. Héraðinu er stýrt af aðskilnaðarsinnum sem studdir eru af Rússlandi. Rússar viðurkenndu sjálfstæði Luhansk á mánudag.Ap/Vadim Ghirda Maður gengur um borð í lest sem er á leið frá Kænugarði. Ap/Emilio Morenatti Fólk gengur fram hjá afleiðingum rússneskrar árásar í Kænugarði.Ap/Efrem Lukatsky Fréttamenn leita skjóls í kjallara hótels í borginni Kramatorsk í Donetsk í austurhluta Úkraínu.Ap/Anastasia Vlasova Reykur á loftvarna- og ratsjárstöð í Mariupol í Úkraínu eftir það sem er talið vera árás Rússa. Skemmdir eru á ratsjárbúnaði.Ap/Evgeniy Maloletka Kona og maður standa nærri hergagnabraki í Kharkiv í Úkraínu.Ap/Andrew Marienko Úkraínskir slökkviliðsmenn reyna að ná tökum á eldsvoða sem eftir að loftárás hæfði íbúðablokk í borginni Chuhuiv í austurhluta Úkraínu.Getty/Anadolu Agency
Úkraína Átök í Úkraínu Tengdar fréttir Forsætis- og utanríkisráðherra Íslands fordæma árásina á Úkraínu fortakslaust Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkiráðherra hafa fordæmt árás Rússa án fyrirvara. 24. febrúar 2022 08:41 Vaknaði við sprengingar: „Það var sjokk að vakna við þetta í morgun“ Óskar Hallgrímsson ljósmyndari sem er búsettur í Kænugarði í Úkraínu vaknaði við sprengingar í nótt. Rússar hafa hafið innrás af fullum krafti en Óskar segir að stríður straumur sé af íbúum Kænugarðs út úr borginni. Fólk er að flýja vestur. 24. febrúar 2022 08:08 „Þetta er stríð“ Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir að átökin sem hafin eru þar í landi séu stríð. Rússar hófu allsherjarinnrás í landið í morgun og sprengjum rignir nú yfir úkraínskar borgir. 24. febrúar 2022 07:22 Sprengjum rignir yfir Kænugarð Her Rússlands gerði í morgun innrás í Úkraínu eftir skipun frá Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Innrásin hófst á sprengjuregni í nokkrum borgum Úkraínu og innrás úr norðri, austri og suðri. 24. febrúar 2022 06:23 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira
Forsætis- og utanríkisráðherra Íslands fordæma árásina á Úkraínu fortakslaust Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkiráðherra hafa fordæmt árás Rússa án fyrirvara. 24. febrúar 2022 08:41
Vaknaði við sprengingar: „Það var sjokk að vakna við þetta í morgun“ Óskar Hallgrímsson ljósmyndari sem er búsettur í Kænugarði í Úkraínu vaknaði við sprengingar í nótt. Rússar hafa hafið innrás af fullum krafti en Óskar segir að stríður straumur sé af íbúum Kænugarðs út úr borginni. Fólk er að flýja vestur. 24. febrúar 2022 08:08
„Þetta er stríð“ Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir að átökin sem hafin eru þar í landi séu stríð. Rússar hófu allsherjarinnrás í landið í morgun og sprengjum rignir nú yfir úkraínskar borgir. 24. febrúar 2022 07:22
Sprengjum rignir yfir Kænugarð Her Rússlands gerði í morgun innrás í Úkraínu eftir skipun frá Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Innrásin hófst á sprengjuregni í nokkrum borgum Úkraínu og innrás úr norðri, austri og suðri. 24. febrúar 2022 06:23