Jeppasýning Toyota á morgun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. febrúar 2022 07:01 Hilux sem var á jeppasýningu Toyota í fyrra. Bílaumboðið Toyota ætlar að halda árlega jeppasýningu sína á morgun. Venju samkvæmt verður mikið um jeppa á sýningunni sem haldin verður í sýningarsal Toyota í Kauptúni. Sýningin verður opin á morgun á milli 12-16. Þar verða meðal annars Land Cruiser-ar, Hilux-ar, RAV4 og Yaris Cross. Auk þess verður hægt að bera augumvel búna jeppa frá Neyðarlínunni sem eru notaðir við afar krefjandi aðstæður víða um land. Auk þess verða breyttir jeppar frá Arctic Trucks. Björn Steinbekk og Hilux-inn hans við Kleifarvatn. Þá segir í tilkynningu frá Toyota að í sýningarsalnum verði „einn tæknilegasti Hilux landsins sem Björn Steinbekk hefur notað við myndatökur og beinar útsendingar frá t.d. eldgosinu á Reykjanesi á síðasta ári og vöktu heimsathygli. Hilux Björns er 35“ breyttur og er í raun fullbúið útsendingarstúdíó á hjólum. Á jeppasýningunni verða einnig sýndar jeppa- og útivistatengdar vörur frá Unbroken, Garminbúðinni og Hafsport.“ Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent
Þar verða meðal annars Land Cruiser-ar, Hilux-ar, RAV4 og Yaris Cross. Auk þess verður hægt að bera augumvel búna jeppa frá Neyðarlínunni sem eru notaðir við afar krefjandi aðstæður víða um land. Auk þess verða breyttir jeppar frá Arctic Trucks. Björn Steinbekk og Hilux-inn hans við Kleifarvatn. Þá segir í tilkynningu frá Toyota að í sýningarsalnum verði „einn tæknilegasti Hilux landsins sem Björn Steinbekk hefur notað við myndatökur og beinar útsendingar frá t.d. eldgosinu á Reykjanesi á síðasta ári og vöktu heimsathygli. Hilux Björns er 35“ breyttur og er í raun fullbúið útsendingarstúdíó á hjólum. Á jeppasýningunni verða einnig sýndar jeppa- og útivistatengdar vörur frá Unbroken, Garminbúðinni og Hafsport.“
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent