Dagskráin í dag: Sófasunnudagur af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. mars 2022 06:00 Milwaukee Bucks og Phoenix Suns eigast við í stórleik NBA-deildarinnar í körfubolta í kvöld. Chris Coduto/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á eitthvað fyrir alla í dag og því ætti engum að leiðast í sófanum þennan sunnudaginn. Stöð 2 Sport Lengjubikarinn á sviðið á Stöð 2 Sport í dag. Klukkan 15:55 taka Þórsarar á móti Breiðablik og klukkan 18:00 eru Lengjubikarmörk karla á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr fjórðu umferð. Klukkan 19:00 eru Lengjubikarmörk kvenna á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr þriðju umferð Lengjubikars kvenna. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 er tileinkuð körfubolta, en klukkan 18:50 taka Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza á móti Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni. Klukkan 20:30 er svo stórleikur í bandarísku NBA-deildinni þegar Milwaukee Bucks og Phoenix Suns eigast við. Stöð 2 Sport 3 Það verður ítalskt þema á Stöð 2 Sport 3 í dag, en stöðin sýnir beint frá fjórum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A. Fyrsti leikur dagsins er viðureign Genoa og Empoli þar sem Albert Guðmundsson verður í eldlínunni fyrir Genoa. Næst á dagskrá er leikur Venezia og Sassuolo klukkan 13:50, en Arnór Sigurðsson er á mála hjá Venezia. Þriðji leikur dagsins er svo viðureign Juventus og Spezia klukkan 16:50 áður en Napoli og AC Milan mætast í toppslag deildarinnar klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 KR tekur á móti Stjörnunni í Lengjubikar kvenna klukkan 14:55 og klukkan 19:30 er Puerto Rico Open á PGA-mótaröðinni í golfi á dagskrá. Stöð 2 Golf Magical Kenya Open á DP World Tour heldur áfram klukkan 09:30 og klukkan 17:30 er komið að Arnold Palmer Invitational á PG-mótaröðinni. Stöð 2 eSport Sandkassinn er á sínum stað klukkan 20:00 en þar fáum við að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum. Dagskráin í dag Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Lengjubikarinn á sviðið á Stöð 2 Sport í dag. Klukkan 15:55 taka Þórsarar á móti Breiðablik og klukkan 18:00 eru Lengjubikarmörk karla á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr fjórðu umferð. Klukkan 19:00 eru Lengjubikarmörk kvenna á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr þriðju umferð Lengjubikars kvenna. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 er tileinkuð körfubolta, en klukkan 18:50 taka Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza á móti Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni. Klukkan 20:30 er svo stórleikur í bandarísku NBA-deildinni þegar Milwaukee Bucks og Phoenix Suns eigast við. Stöð 2 Sport 3 Það verður ítalskt þema á Stöð 2 Sport 3 í dag, en stöðin sýnir beint frá fjórum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A. Fyrsti leikur dagsins er viðureign Genoa og Empoli þar sem Albert Guðmundsson verður í eldlínunni fyrir Genoa. Næst á dagskrá er leikur Venezia og Sassuolo klukkan 13:50, en Arnór Sigurðsson er á mála hjá Venezia. Þriðji leikur dagsins er svo viðureign Juventus og Spezia klukkan 16:50 áður en Napoli og AC Milan mætast í toppslag deildarinnar klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 KR tekur á móti Stjörnunni í Lengjubikar kvenna klukkan 14:55 og klukkan 19:30 er Puerto Rico Open á PGA-mótaröðinni í golfi á dagskrá. Stöð 2 Golf Magical Kenya Open á DP World Tour heldur áfram klukkan 09:30 og klukkan 17:30 er komið að Arnold Palmer Invitational á PG-mótaröðinni. Stöð 2 eSport Sandkassinn er á sínum stað klukkan 20:00 en þar fáum við að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Dagskráin í dag Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Sjá meira