„Mér þykir Íslendingar full fljótir að fara í kjarnorkubyrgin“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. mars 2022 20:00 Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital. Stöð 2/Egill Rauður dagur var í kauphöllinni í dag. Hagfræðingur segir sérstakt að hækkandi olíuverð hafi meiri áhrif hér á landi en í löndum sem eru háð olíu Rússa og telur Íslendinga full fljóta í kjarnorkubyrgin. Verð á hlutabréfum allra fyrirtækja sem skráð eru í Kauphöllinni lækkuðu í morgun. Svona leit Kauphöllin út um miðjan dag þegar þessi frétt var unnin. Icelandair lækkaði um rúm 8,6 prósent og Íslandsbanki um 2,9 prósent. Hagfræðingur segir að lækkunin sé meiri hér en viða erlendis. „Mér þykir Íslendingar full fljótir að fara í kjarnorkubyrgin. Íslenski markaðurinn er búinn að lækka töluvert meira en Dow Jones og SUP og danska vísitalan og norska. Markaðir sem hafa allir hækkað eftir stríðið en úrvalsvísitalan íslenska hefur lækkar um tíu prósent,“ sagði Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital. Markaðurinn grunnur Hann segir að ástæðan sé sú að markaðurinn hér á landi sé frekar grunnur. Hann sé lítill og því þurfi minna til þess að hreyfa við honum. „Þegar markaðurinn er svona lítill þá þarf minna til þess að hækka hann og minna til þess að lækka hann niður. Hann er frekar þunnur, fáir aðilar til að koma inn á markaðinn til þess að koma. Það verða meiri sveiflur. Það vantar kannski menn sem taka stöðu á móti þegar það verða miklar hækkanir eða koma inn þegar það verða miklar lækkanir.“ Hækkun olíuverðs hafi mikil áhrif en olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár. Snorri segir það að einhverju leyti sérstakt hve mikil áhrif olíuverð hefur á íslenskan markað. „Varðandi íslenska hlutabréfamarkaðinn þá er sérstakt að hann sé að lækka meira en í löndum sem eru algjörlega háð olíu og viðskiptum við Úkraínu og Rússland. Lönd sem eru í austur, eða mið Evrópu og markaðurinn hér að lækka sama eða jafnvel meira.“ Kauphöllin Bensín og olía Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Verð á hlutabréfum allra fyrirtækja sem skráð eru í Kauphöllinni lækkuðu í morgun. Svona leit Kauphöllin út um miðjan dag þegar þessi frétt var unnin. Icelandair lækkaði um rúm 8,6 prósent og Íslandsbanki um 2,9 prósent. Hagfræðingur segir að lækkunin sé meiri hér en viða erlendis. „Mér þykir Íslendingar full fljótir að fara í kjarnorkubyrgin. Íslenski markaðurinn er búinn að lækka töluvert meira en Dow Jones og SUP og danska vísitalan og norska. Markaðir sem hafa allir hækkað eftir stríðið en úrvalsvísitalan íslenska hefur lækkar um tíu prósent,“ sagði Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital. Markaðurinn grunnur Hann segir að ástæðan sé sú að markaðurinn hér á landi sé frekar grunnur. Hann sé lítill og því þurfi minna til þess að hreyfa við honum. „Þegar markaðurinn er svona lítill þá þarf minna til þess að hækka hann og minna til þess að lækka hann niður. Hann er frekar þunnur, fáir aðilar til að koma inn á markaðinn til þess að koma. Það verða meiri sveiflur. Það vantar kannski menn sem taka stöðu á móti þegar það verða miklar hækkanir eða koma inn þegar það verða miklar lækkanir.“ Hækkun olíuverðs hafi mikil áhrif en olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár. Snorri segir það að einhverju leyti sérstakt hve mikil áhrif olíuverð hefur á íslenskan markað. „Varðandi íslenska hlutabréfamarkaðinn þá er sérstakt að hann sé að lækka meira en í löndum sem eru algjörlega háð olíu og viðskiptum við Úkraínu og Rússland. Lönd sem eru í austur, eða mið Evrópu og markaðurinn hér að lækka sama eða jafnvel meira.“
Kauphöllin Bensín og olía Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira