Stofna Strandveiðifélag Íslands til að berjast fyrir réttinum til handfæraveiða Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. mars 2022 12:36 Félagið segir strandveiðar ákjósanlegar til að uppfylla nýjar kröfur neytenda um „umhverfisvænan“ og ferskan fisk. Stofnað hefur verið Strandveiðifélag Íslands en tilgangur þess verður „að standa vörð um og berjast fyrir rétti almennings til handfæraveiða við Íslandsstrendur“. Félagið var stofnað á fundi í gamla Stýrimannaskólanum hinn 5. mars síðastliðinn. Samkvæmt tilkynningu frá félaginu mættu 50 á fundinn en 60 fylgdust með á netinu. Gunnar Ingiberg Guðmundsson skipstjóri var kjörinn formaður og níu kjörnir í stjórn og varastjórn. Félaginu er ætlað „að koma í veg fyrir mismunun í lögum um fiskveiðistjórnun“ sem félagið segir brjóta í bága við stjórnarskrá Íslands. Þá segir félagið öflugar handfæraveiðar myndu svara ákalli neytenda um „umhverfisvænan“ og ferskan fisk. Stofnfundurinn samþykkti svohljóðandi ályktun: „Strandveiðifélags Íslands skorar á íslensk stjórnvöld að hlúa að og efla strandveiðar við Ísland. Taka þarf stór skref til að uppfylla álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna frá árinu 2007, þar sem kemur fram að íslensku lögin um stjórn fiskveiða brjóti í bága við 26. gr. Alþjóðasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi um jafnrétti allra manna. Við skorum á löggjafa- og framkvæmdavaldið að taka einnig tillit til niðurstöðu Hæstaréttar Íslands frá 1998, þar sem kemur ótvírætt fram að fiskveiðistjórnunarkerfið eins og það er uppbyggt væri andstætt jafnréttisákvæðum stjórnarskrárinnar og ákvæðum um atvinnufrelsi.Með aukinni umhverfisvitund eru neytendur um allan heim tilbúnir til að greiða hærra verð fyrir umhverfisvænan og ferskan fisk. Öflugar handfæraveiðar myndu svara þessu ákalli neytenda og aukinni umhverfisvitund fyrirtækja.“ Sjávarútvegur Fiskur Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Fleiri fréttir „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Sjá meira
Félagið var stofnað á fundi í gamla Stýrimannaskólanum hinn 5. mars síðastliðinn. Samkvæmt tilkynningu frá félaginu mættu 50 á fundinn en 60 fylgdust með á netinu. Gunnar Ingiberg Guðmundsson skipstjóri var kjörinn formaður og níu kjörnir í stjórn og varastjórn. Félaginu er ætlað „að koma í veg fyrir mismunun í lögum um fiskveiðistjórnun“ sem félagið segir brjóta í bága við stjórnarskrá Íslands. Þá segir félagið öflugar handfæraveiðar myndu svara ákalli neytenda um „umhverfisvænan“ og ferskan fisk. Stofnfundurinn samþykkti svohljóðandi ályktun: „Strandveiðifélags Íslands skorar á íslensk stjórnvöld að hlúa að og efla strandveiðar við Ísland. Taka þarf stór skref til að uppfylla álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna frá árinu 2007, þar sem kemur fram að íslensku lögin um stjórn fiskveiða brjóti í bága við 26. gr. Alþjóðasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi um jafnrétti allra manna. Við skorum á löggjafa- og framkvæmdavaldið að taka einnig tillit til niðurstöðu Hæstaréttar Íslands frá 1998, þar sem kemur ótvírætt fram að fiskveiðistjórnunarkerfið eins og það er uppbyggt væri andstætt jafnréttisákvæðum stjórnarskrárinnar og ákvæðum um atvinnufrelsi.Með aukinni umhverfisvitund eru neytendur um allan heim tilbúnir til að greiða hærra verð fyrir umhverfisvænan og ferskan fisk. Öflugar handfæraveiðar myndu svara þessu ákalli neytenda og aukinni umhverfisvitund fyrirtækja.“
Sjávarútvegur Fiskur Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Fleiri fréttir „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Sjá meira