Indian eFTR Hooligan rafhjólið Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. mars 2022 07:00 Indian eFTR Hooligan. Rafknúin reiðhjól eru á mikilli siglingu og njóta sífellt meiri vinsælda. Nýjasta viðbótin í þá flóru er Indian eFTR Hooligan sem hefur útlit sem er alls ekki mjög reiðhjólalegt í laginu. Indian eFTR Hooligan 1,2 er samstarfsverkefni bandaríska mótorhjólaframleiðandans Indian og rafhjólaframleiðanda Super73. Indian telur líklegt að hjólið geti nýst bæði sem „skemmtileg hreyfing og sem samgöngutæki“. Drifrásin er frá Super73 og er hjólið búið 960Wh rafhlöðu og býður upp á allt að 120 km drægni í ECO stillingu. Hins vegar er hægt að setja hjólið og þá eru allt að 2000 wött í boði sem tryggir hámarkshraða upp á allt að 45 km/klst., að því gefnu að pedölunum sé snúið af krafti með. Indian eFTR Hooligan í notkun. Stíllinn á hjólinu er frá Indian, gróf dekk og voldugur framdempari, engin bretti og gullkeðja. Því miður eru hjólið einungis fáanlegt til kaups í Bandaríkjunum. Það mun kosta um 4000 dollara eða 535.000 íslenskar krónur. Vistvænir bílar Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent
Indian eFTR Hooligan 1,2 er samstarfsverkefni bandaríska mótorhjólaframleiðandans Indian og rafhjólaframleiðanda Super73. Indian telur líklegt að hjólið geti nýst bæði sem „skemmtileg hreyfing og sem samgöngutæki“. Drifrásin er frá Super73 og er hjólið búið 960Wh rafhlöðu og býður upp á allt að 120 km drægni í ECO stillingu. Hins vegar er hægt að setja hjólið og þá eru allt að 2000 wött í boði sem tryggir hámarkshraða upp á allt að 45 km/klst., að því gefnu að pedölunum sé snúið af krafti með. Indian eFTR Hooligan í notkun. Stíllinn á hjólinu er frá Indian, gróf dekk og voldugur framdempari, engin bretti og gullkeðja. Því miður eru hjólið einungis fáanlegt til kaups í Bandaríkjunum. Það mun kosta um 4000 dollara eða 535.000 íslenskar krónur.
Vistvænir bílar Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent