Ólympíumeistari bjargaði lífi fjögurra unglingsstúlkna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 11:31 Steven Bradbury með Ólympíugullið sem hann vann á Vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City árið 2002. Getty/John Gichigi Ástralski Ólympíumeistarinn Steven Bradbury var réttur maður á réttum stað um síðustu helgi þegar fjórar unglingsstúlkur lentu í vandræðum í ölduróti. Bradbury vann Ólympíugullið sitt í skautaati á Vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City árið 2002. Nú er hann 48 ára gamall og mikill brimbrettaáhugamaður. Bradbury var á brimbrettum með syni sínum um helgina þegar hann kom auga á fjórar ungar stúlkur í miklum vanda. Bradbury sagði sögu sína í sjónvarpsviðtali við 9News í Ástralíu og þar var líka viðtal við eina af stúlkunum sem hann bjargaði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=6R7L6bk9984">watch on YouTube</a> Stelpurnar fjórar voru á aldrinum þrettán til sautján ára gamlar og höfðu verið að synd á þeim stað á ströndinni þar sem engin vakt var í gangi. Stelpurnar fjórar höfðu síðan lent í sjálfheldu í miklum öldugangi og voru í mikilli lífshættu þegar Ólympíumeistari kom auga á þær. Þarna voru um tveggja metra háar öldur og stelpurnar vissu ekki lengur hvaðan á sig stóð veðrið. Það var ekki langt í að að sjórinn tæki þær. „Ég vissi að það var enginn annar og þarna var bara adrenalínið á fullu,“ sagði Steven Bradbury. Bradbury komst til þeirra en sendi soninn um leið eftir hjálp. Ein stúlknanna var mjög hætt komin þegar björgunaraðilar komu á staðinn en það var líka ljóst að hinar þrjár áttu líf sitt honum einnig að þakka. Það má sjá umfjöllun 9News hér fyrir ofan en fyrir neðan má sjá þegar hann vann Ólympíugullið sitt eftir ótrúlegan endakafla í úrslitunum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vN7ih576VYM">watch on YouTube</a> Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skautaíþróttir Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er einstakur strákur“ Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Barðist við tárin þegar hann kvaddi Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Dagskráin í dag: Tekst Víkingum hið ómögulega? Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ „Það tala allir um toppliðin þrjú og við höfum ekki verið í þeirri umræðu“ Haukar halda sér í toppbaráttunni PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Janus Daði öflugur í súru tapi Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Sjá meira
Bradbury vann Ólympíugullið sitt í skautaati á Vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City árið 2002. Nú er hann 48 ára gamall og mikill brimbrettaáhugamaður. Bradbury var á brimbrettum með syni sínum um helgina þegar hann kom auga á fjórar ungar stúlkur í miklum vanda. Bradbury sagði sögu sína í sjónvarpsviðtali við 9News í Ástralíu og þar var líka viðtal við eina af stúlkunum sem hann bjargaði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=6R7L6bk9984">watch on YouTube</a> Stelpurnar fjórar voru á aldrinum þrettán til sautján ára gamlar og höfðu verið að synd á þeim stað á ströndinni þar sem engin vakt var í gangi. Stelpurnar fjórar höfðu síðan lent í sjálfheldu í miklum öldugangi og voru í mikilli lífshættu þegar Ólympíumeistari kom auga á þær. Þarna voru um tveggja metra háar öldur og stelpurnar vissu ekki lengur hvaðan á sig stóð veðrið. Það var ekki langt í að að sjórinn tæki þær. „Ég vissi að það var enginn annar og þarna var bara adrenalínið á fullu,“ sagði Steven Bradbury. Bradbury komst til þeirra en sendi soninn um leið eftir hjálp. Ein stúlknanna var mjög hætt komin þegar björgunaraðilar komu á staðinn en það var líka ljóst að hinar þrjár áttu líf sitt honum einnig að þakka. Það má sjá umfjöllun 9News hér fyrir ofan en fyrir neðan má sjá þegar hann vann Ólympíugullið sitt eftir ótrúlegan endakafla í úrslitunum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vN7ih576VYM">watch on YouTube</a>
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skautaíþróttir Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er einstakur strákur“ Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Barðist við tárin þegar hann kvaddi Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Dagskráin í dag: Tekst Víkingum hið ómögulega? Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ „Það tala allir um toppliðin þrjú og við höfum ekki verið í þeirri umræðu“ Haukar halda sér í toppbaráttunni PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Janus Daði öflugur í súru tapi Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Sjá meira